„Ölduselsskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
litlu
Lína 2: Lína 2:


== Skólinn ==
== Skólinn ==
Ölduselsskóli tók til starfa haustið 1975. Nemendur voru þá tæplega 100 og kennarar 4 auk tveggja stundakennara og skólastjóra. Að vori fyrsta skólaárs voru nemendur 104, tveimur árum síðar 590, 799 árið 1980 en hámarki var náð skólaárið 1982-1983 en þá voru nemendur 936. Eftir það fór að fækka, niður í 602 árið 1990 og 532 árið 1993. Undanfarin þrjú ár hafa nemendur verið um 520 og er nú heldur að fjölga aftur í yngstu bekkjardeildunum. Starfsmenn skólans eru 69 þar af 43 kennarar að skólastjórnendum meðtöldum.
Ölduselsskóli tók til starfa haustið 1975. Nemendur voru þá tæplega 100 og kennarar 4 auk tveggja stundakennara og skólastjóra. Að vori fyrsta skólaárs voru nemendur 104, tveimur árum síðar 590, 799 árið 1980 en hámarki var náð skólaárið 1982-1983 en þá voru nemendur 936. Eftir það fór að fækka, niður í 602 árið 1990 og 532 árið 1993. Undanfarin þrjú ár hafa nemendur verið um 520 og er nú heldur að fjölga aftur í yngstu bekkjardeildunum. Starfsmenn skólans eru 69 þar af 43 kennarar að skólastjórnendum meðtöldum. Nut


== Skólastjórn ==
== Skólastjórn ==

Útgáfa síðunnar 23. mars 2018 kl. 09:14

Ölduselsskóli er grunnskóli í Reykjavík. Hann er staðsettur í Ölduseli 17, Reykjavík.

Skólinn

Ölduselsskóli tók til starfa haustið 1975. Nemendur voru þá tæplega 100 og kennarar 4 auk tveggja stundakennara og skólastjóra. Að vori fyrsta skólaárs voru nemendur 104, tveimur árum síðar 590, 799 árið 1980 en hámarki var náð skólaárið 1982-1983 en þá voru nemendur 936. Eftir það fór að fækka, niður í 602 árið 1990 og 532 árið 1993. Undanfarin þrjú ár hafa nemendur verið um 520 og er nú heldur að fjölga aftur í yngstu bekkjardeildunum. Starfsmenn skólans eru 69 þar af 43 kennarar að skólastjórnendum meðtöldum. Nut

Skólastjórn

Skólastjórinn er Börkur Vigþórsson og aðstoðarskólastjórinn er Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir.