„Palma de Mallorca“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
lagfæring
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Palma_skyline.jpg|thumb|right|250px|Palma.]]
[[Mynd:Palma_skyline.jpg|thumb|right|250px|Palma.]]
'''Palma''' er stærsta borgin á [[Spánn|spánsku]] eyjunni [[Mallorca]] með rúmlega 383 þúsund íbúa en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 517 þúsund manns.
'''Palma''' er stærsta borgin á [[Spánn|spænsku]] eyjunni [[Mallorca]] með rúmlega 383 þúsund íbúa en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 517 þúsund manns.


'''Dómkirkjan í Palma'''
'''Dómkirkjan í Palma'''

Útgáfa síðunnar 16. mars 2018 kl. 10:27

Palma.

Palma er stærsta borgin á spænsku eyjunni Mallorca með rúmlega 383 þúsund íbúa en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 517 þúsund manns.

Dómkirkjan í Palma

Dómkirkjan í Palma er kaþólsk og var reist á árunum 1306-1852.Hæsti turninn er 44 metrar á hæð og kirkjan er 121 metri á lengd og 55 metrar á breidd. Hún er táknmynd borgarinnar í Palma.

Kirkjan er í gotneskum stíl og í henni gætir norður-evrópskra áhrifa.

Dómkirkjan í Palma.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.