„Steinöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
óverulegt
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arrowhead.jpg|thumb|right|220px|Örvaroddur úr eldtinnu.]]
[[Mynd:Arrowhead.jpg|thumb|right|220px|Örvaroddur úr eldtinnu.]]
'''Steinöld''' er [[forsöguleg tímabil|forsögulegt tímabil]] og fyrsta tímabilið í [[þróun mannsins]] þegar hann tekur að notast við [[Eldtinna|tinnu]] til að gera sér [[Eldur|eld]] og [[verkfæri]]. Steinöld skiptist í [[fornsteinöld]] (~1.4 milljón – 22.000 ár síðan), [[miðsteinöld]] (~22.000 – 12.000 ár síðan) og [[nýsteinöld]] (~12.000 – 3.300 ár síðan).
'''Steinöld''' er [[forsöguleg tímabil|forsögulegt tímabil]] og fyrsta tímabilið í [[þróun mannsins]] þegar hann tekur að nota [[Eldtinna|tinnu]] til að gera sér [[Eldur|eld]] og [[verkfæri]]. Steinöld skiptist í [[fornsteinöld]] (fyrir ~1.4 milljón – 22.000 árum), [[miðsteinöld]] (fyrir ~22.000 – 12.000 árum) og [[nýsteinöld]] (fyrir ~12.000 – 3.300 árum).


Á steinöld breiddist [[maðurinn|mannkynið]] út frá [[Afríka|Afríku]]. Steinöld vísar til þess að þá tóku menn að búa til áhöld úr tilhöggnum [[steinn|steini]] og henni lauk þegar menn tóku að bræða [[málmgrýti]] til að búa til [[málmur|málma]] en þá hófst [[bronsöld]]. Um sama leyti átti [[landbúnaðarbyltingin]] sér stað þegar samfélög manna tóku að byggja afkomu sína fyrst og fremst á [[landbúnaður|landbúnaði]] í stað [[veiðar|veiða]] og [[söfnun]]ar.
Á steinöld breiddist [[maðurinn|mannkynið]] út frá [[Afríka|Afríku]]. Steinöld vísar til þess að þá tóku menn að búa til áhöld úr tilhöggnum [[steinn|steini]] og henni lauk þegar menn tóku að bræða [[málmgrýti]] til að búa til [[málmur|málma]] en þá hófst [[bronsöld]]. Um sama leyti átti [[landbúnaðarbyltingin]] sér stað með því að samfélög manna tóku að byggja afkomu sína fyrst og fremst á [[landbúnaður|landbúnaði]] í stað [[veiðar|veiða]] og [[söfnun]]ar.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2018 kl. 13:03

Örvaroddur úr eldtinnu.

Steinöld er forsögulegt tímabil og fyrsta tímabilið í þróun mannsins þegar hann tekur að nota tinnu til að gera sér eld og verkfæri. Steinöld skiptist í fornsteinöld (fyrir ~1.4 milljón – 22.000 árum), miðsteinöld (fyrir ~22.000 – 12.000 árum) og nýsteinöld (fyrir ~12.000 – 3.300 árum).

Á steinöld breiddist mannkynið út frá Afríku. Steinöld vísar til þess að þá tóku menn að búa til áhöld úr tilhöggnum steini og henni lauk þegar menn tóku að bræða málmgrýti til að búa til málma en þá hófst bronsöld. Um sama leyti átti landbúnaðarbyltingin sér stað með því að samfélög manna tóku að byggja afkomu sína fyrst og fremst á landbúnaði í stað veiða og söfnunar.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Forfeður vorir“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956
  • „Töluðu steinaldarmenn tungumál?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.