„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


== Undankeppni ==
== Undankeppni ==
== Þáttökulið ==
== Þátttökulið ==
Sextán þjóðir mættu til leiks frá þremur heimsálfum.
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_Austria.svg|20px]] [[Austurríki]]
* [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]]
* {{flag|Brasilía}}
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[England]]
* {{flag|Frakkland}}
* {{flag|Ítalía}}
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]]
* [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]]
* [[Mynd:Flag_of_Northern_Ireland.svg|20px]] [[Norður-Írland]]
* [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæ]]
* [[Mynd:Flag_of_Scotland.svg|20px]] [[Skotland]]
{{col-3}}
* [[Mynd:Flag_of_the_Soviet_Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]]
* [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]]
* {{flag|Ungverjaland}}
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Vestur-Þýskaland]]
* [[Mynd:Flag_of_Wales_(1953-1959).svg|20px]] [[Wales]]
{{col-end}}

== Leikvangar ==
== Leikvangar ==
== Keppnin ==
== Keppnin ==

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2018 kl. 14:40

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958 eða HM 1958 var haldið í Svíþjóð dagana 8. júní til 29. júní. Þetta var sjötta heimsmeistarakeppnin og urðu Brasilíumenn meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á heimamönnum í úrslitum. Táningurinn Pelé varð stjarna keppninnar og Frakkinn Just Fontaine setti markamet sem enn stendur.

Val á gestgjöfum

Auk Svía sýndu Argentínumenn, Mexíkóar og Sílebúar áhuga á að halda heimsmeistaramótið. Á þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins árið 1950 urðu Svíar hins vegar fyrir valinu með öllum atkvæðum.

Undankeppni

Þátttökulið

Sextán þjóðir mættu til leiks frá þremur heimsálfum.

Leikvangar

Keppnin

Riðill 1

Lið Pld W D L GF GA GAv Pts
Vestur Þýskaland 3 1 2 0 7 5 1.40 4
Norður Írland 3 1 1 1 4 5 0.80 3
Tékkland 3 1 1 1 8 4 2.00 3
Argentína 3 1 0 2 5 10 0.50 2

Riðill 2

Lið Pld W D L GF GA GAv Pts
Frakkland 3 2 0 1 11 7 1.57 4
Júgóslavía 3 1 2 0 7 6 1.17 4
Paragvæ 3 1 1 1 9 12 0.75 3
Skotland 3 0 1 2 4 6 0.67 1

Riðill 3

Lið Pld W D L GF GA GAv Pts
Svíþjóð 3 2 1 0 5 1 5.00 5
Wales 3 0 3 0 2 2 1.00 3
Ungverjaland 3 1 1 1 6 3 2.00 3
Mexíkó 3 0 1 2 1 8 0.13 1

Riðill 4

Lið Pld W D L GF GA GAv Pts
Brasilía 3 2 1 0 5 0 -- 5
Sovétríkin 3 1 1 1 4 4 1.00 3
England 3 0 3 0 4 4 1.00 3
Austurríki 3 0 1 2 2 7 0.29 1
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.