„Vanadín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
smávægilegar
Lína 15: Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
Efnisástand = Fast form}}


'''Vanadín''' (eða '''vanadíum''') er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''V''' og er númer 23 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem finnst blandað við ýmsar [[steintegundir]] og er notað aðallega til að framleiða sumar [[málmblanda|málmblöndur]]. Frumefnið er eitt af þeim 26 frumefnum sem fyrirfinnast að jafnaði í lífverum.
'''Vanadín''' (eða '''vanadíum''') er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''V''' og sætistöluna 23 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem finnst blandað í ýmsum [[steintegundir|steintegundum]] og er aðallega notað til að framleiða ýmsar [[málmblanda|málmblöndur]]. Frumefnið er eitt af þeim 26 frumefnum sem fyrirfinnast að jafnaði í lífverum.


== Saga ==
== Saga ==
Vanadín var uppgötvað í [[Mexíkó]] árið [[1801]] af [[Andrés Manuel del Río]]. Hann kallaði efnið „brúnt blý“.
[[Andrés Manuel del Río]] uppgötvað vanadín í [[Mexíkó]] árið [[1801]]. Hann kallaði efnið „brúnt blý“.


{{Stubbur|efnafræði}}
{{Stubbur|efnafræði}}

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2018 kl. 09:24

   
Títan Vanadín Króm
  Níóbín  
Efnatákn V
Sætistala 23
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 6110,0 kg/
Harka 7,0
Atómmassi 50,9415 g/mól
Bræðslumark 2175,0 K
Suðumark 3682,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Vanadín (eða vanadíum) er frumefni með efnatáknið V og sætistöluna 23 í lotukerfinu. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem finnst blandað í ýmsum steintegundum og er aðallega notað til að framleiða ýmsar málmblöndur. Frumefnið er eitt af þeim 26 frumefnum sem fyrirfinnast að jafnaði í lífverum.

Saga

Andrés Manuel del Río uppgötvað vanadín í Mexíkó árið 1801. Hann kallaði efnið „brúnt blý“.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.