„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Fróði (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Ojs (spjall | framlög)
fyrri texti var tekinn beint af vefsíðu vísindavefsins, breytti honum smá, stubbur
Lína 1: Lína 1:
'''Vísindavefurinn''' er [[vefur]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] árið [[2000]] og [[forseti Íslands]] opnaði. Vefurinn var partur af verkefni háskólans "Opinn háskóli" sem var partur af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefsins leyddu til þess að hann starfaði lengur en ofangreint verkefni.
Háskóli Íslands er aðili að verkefninu "Reykjavík - Menningarborg Evrópu árið 2000". Verkefni Háskólans af þessu tilefni eru undir heitinu "Opinn háskóli." Forseti Íslands opnaði vefsetrið 29. janúar að viðstöddum rektor og nemendum úr skólum sem taka þátt í samstarfi kringum vefinn. Ný útgáfa vefsetursins leit dagsins ljós þann 6. júlí.


Vefurinn er athvarf á veraldarvefnum þar sem hægt er að spyrja spurninga um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum sem gerir þennan vef að mikilvægum viskubrunni fyrir almenning um vísindi.
Vísindavefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Gestir geta lesið hér spurningar og svör sem þegar hafa komið fram og einnig lagt fram nýjar spurningar um hvaðeina sem ætla má að starfsmenn Háskólans og stuðningsmenn vefsins geti svarað eða fundið svör við. Spurningarnar fara rakleiðis til starfsmanna vefsins. Gestir geta einnig sett fram efnisorð sem tengjast því sem þá fýsir að vita og fengið ábendingar um tengt efni sem þegar er komið á vefinn. Efnið á vefsetrinu er orðið svo umfangsmikið að verulegar líkur eru á að menn geti með þessum hætti fengið svar við spurningum sínum umsvifalaust.

===Ytri Tenglar===

[http://www.visindavefur.is]

{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 18. desember 2004 kl. 19:30

Vísindavefurinn er vefur sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar árið 2000 og forseti Íslands opnaði. Vefurinn var partur af verkefni háskólans "Opinn háskóli" sem var partur af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsældir vefsins leyddu til þess að hann starfaði lengur en ofangreint verkefni.

Vefurinn er athvarf á veraldarvefnum þar sem hægt er að spyrja spurninga um allt sem viðkemur vísindum og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum sem gerir þennan vef að mikilvægum viskubrunni fyrir almenning um vísindi.

Ytri Tenglar

[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.