„Eiginkona“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Orðalagsbreytingar, sérstaklega til að gera ráð fyrir hjónabandi bæði kvenna og karla og einnig kvenna og kvenna.
góða helgi
Lína 2: Lína 2:


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
Þetta er gaman.:) :(

* [[Frilla]]
* [[Frilla]]



Útgáfa síðunnar 31. janúar 2018 kl. 08:54

Eiginkona (í eldri íslensku eignarkona, ektakvinna eða ektavíf) er kvenkyns aðili í hjónabandi. Kona sem giftist verður eiginkona við giftingu, en er rétt fyrir og eftir athöfnina nefnd brúður og karlmaðurinn, ef einhver, brúðgumi. Bíðandi eiginkona var nefnd biðkván í forníslensku, og í skáldamáli var eiginkona stundum nefnd eyrarúna, inna og spúsa. Hið síðastnefnda er oft notað enn þann dag í dag.

Tengt efni

Þetta er gaman.:) :(

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.