„Iowa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
Lína 4: Lína 4:
|- bgcolor="#FFFFFF"
|- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Mynd:Flag_of_Iowa.svg|140px]]
| [[Mynd:Flag_of_Iowa.svg|140px]]
| [[Mynd:Iowastateseal.jpg|110px]]
| [[Mynd:Iowa-StateSeal.svg|110px]]
|}
|}



Útgáfa síðunnar 8. desember 2017 kl. 23:55

Flagg Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Iowa

Iowa er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Iowa liggur að Minnesota í norðri, Wisconsin og Illinois í austri, Missouri í suðri og Nebraska og Suður-Dakóta í vestri. Flatarmál Iowa er 145.743 ferkílómetrar.

Höfuðborg Iowa heitir Des Moines. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Iowa eru um 3 milljónir (2010).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.