„Minnesota“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
Lína 4: Lína 4:
|- bgcolor="#FFFFFF"
|- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Mynd:Flag of Minnesota.svg |170px]]
| [[Mynd:Flag of Minnesota.svg |170px]]
| [[Mynd:Minnesota_state_seal.png |110px]]
| [[Mynd:Minnesota-StateSeal.svg |110px]]
|}
|}



Útgáfa síðunnar 8. desember 2017 kl. 23:02

Flagg Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu Minnesota

Minnesota er fylki í Bandaríkjunum. Það er 225.171 ferkílómetrar (2010) að stærð og liggur að Kanada í norðri, Wisconsin í austri, Iowa í suðri og Suður-Dakóta og Norður-Dakóta í vestri. Auk þess liggur fylkið að stöðuvatninu Lake Superior í norðaustri.

Höfuðborg fylkisins heitir Saint Paul en Minneapolis er stærsta borg fylkisins. Íbúar Minnesota eru um 5,3 milljónir.

Tengil

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.