„Faust“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Faust''' er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum Johann Georg Faust sem var uppi um 1480–1540. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Faust''' er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum [[Johann Georg Faust]] sem var uppi um [[1480]]–[[1540]]. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er óánægður með líf sitt og gerir bandalag við [[Djöfullinn|Djöfulinn]] þar sem hann selur honum [[Sál|sálu]] sína í staðinn fyrir ótakmarkaða þekkingu og veraldlegar lystisemdir. Goðsögnin um Faust hefur í gegnum tíðina verið yrkisefni ýmis konar listamanna.
'''Faust''' er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum [[Johann Georg Faust]] sem var uppi um [[1480]]–[[1540]]. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er óánægður með líf sitt og gerir bandalag við [[Djöfullinn|Djöfulinn]] þar sem hann selur honum [[Sál|sálu]] sína í staðinn fyrir ótakmarkaða þekkingu og veraldlegar lystisemdir. Goðsögnin um Faust hefur í gegnum tíðina verið yrkisefni ýmis konar listamanna.

Í leikrit Gothe er söguhetjan Faust eldri maður sem uppgötvar að hamingjan verður ekki höndluð með bóklestri eingöngu. Mefistó en það er nafn á Djöflinum í verki Gothes freistar hans og Faust tekur veðmáli þar sem sál hans er að veði; ef hann finnur hamingjuna undir handleiðslu Mefistós þá hefur hann selt Djöflinum sálu sína. Faust kynnist svo hinni hreinu, saklausu Grétu og niðurstaða veðmálsins verður tvísýn.

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2017 kl. 10:57

Faust er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum Johann Georg Faust sem var uppi um 1480–1540. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er óánægður með líf sitt og gerir bandalag við Djöfulinn þar sem hann selur honum sálu sína í staðinn fyrir ótakmarkaða þekkingu og veraldlegar lystisemdir. Goðsögnin um Faust hefur í gegnum tíðina verið yrkisefni ýmis konar listamanna.

Í leikrit Gothe er söguhetjan Faust eldri maður sem uppgötvar að hamingjan verður ekki höndluð með bóklestri eingöngu. Mefistó en það er nafn á Djöflinum í verki Gothes freistar hans og Faust tekur veðmáli þar sem sál hans er að veði; ef hann finnur hamingjuna undir handleiðslu Mefistós þá hefur hann selt Djöflinum sálu sína. Faust kynnist svo hinni hreinu, saklausu Grétu og niðurstaða veðmálsins verður tvísýn.