„Einfölduð kínversk tákn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjarkig (spjall | framlög)
m bæta við pinyin
Bjarkig (spjall | framlög)
m Bjarkig færði Einfaldað kínverskt tákn á Einfölduð kínversk tákn: Þetta er heilt kerfi en ekki eitthvað sérstakt tákn, fleirtala hentar betur
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2017 kl. 13:46

Einfaldað kínverskt tákn (简体字; jiǎnhuàzì) eða Einfölduð kínverska (简体中文; jiǎntǐ zhōngwén) eru kínversk tákn sem eru einfaldari en hefðbundna gerðin að því með þeim markmiðum að einfalda kínverska ritmálið. Kerfið var almennt tekið í gildi eftir að kínverskir kommúnistar komust til valda um 1950. Til aðgreiningar frá hefðbundnum táknum þá er hægt að skrifa einfölduðu táknin með færri strokum heldur en þau hefðbundnu. Ekki eru öll einfölduðu táknin frábrugðin þeim hefðbundnu því flest þeirra eru lík.