„Heiða Björg Hilmisdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Conoclast (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Leilamamma (spjall | framlög)
m ábyrgðarstörf
Lína 1: Lína 1:
'''Heiða Björg Hilmisdóttir''' (f. [[21. febrúar]] [[1971]]) er borgarfulltrúi [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Reykjavík]]. Hún tók sæti í borgarstjórn haustið 2015, þegar [[Björk Vilhelmsdóttir]] hætti í stjórnmálum.
'''Heiða Björg Hilmisdóttir''' (f. [[21. febrúar]] [[1971]]) var kjörin varaformaður Samfylkingarinnar í febrúar 2016, hún er borgarfulltrúi [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Reykjavík]]. Hún tók sæti í borgarstjórn haustið 2015, þegar [[Björk Vilhelmsdóttir]] hætti í stjórnmálum. Heiða Björg var formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2013 - 2015.


Eiginmaður Heiðu er [[Hrannar Björn Arnarsson|Hrannar B. Arnarsson]], fyrrverandi aðstoðarmaður [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]] forsætisráðherra.
Eiginmaður Heiðu er [[Hrannar Björn Arnarsson|Hrannar B. Arnarsson]], fyrrverandi aðstoðarmaður [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]] forsætisráðherra.

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2017 kl. 18:57

Heiða Björg Hilmisdóttir (f. 21. febrúar 1971) var kjörin varaformaður Samfylkingarinnar í febrúar 2016, hún er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hún tók sæti í borgarstjórn haustið 2015, þegar Björk Vilhelmsdóttir hætti í stjórnmálum. Heiða Björg var formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2013 - 2015.

Eiginmaður Heiðu er Hrannar B. Arnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.