„Aukatenging“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AtlasHQ (spjall | framlög)
m Lagaði villu í dæmi. Breytti "aukateng." í "aukasetn." eins og dæmið gefur til kynna.
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 8: Lína 8:


{{stubbur|málfræði}}
{{stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]
[[Flokkur:Málfræði]] What

Útgáfa síðunnar 21. nóvember 2017 kl. 17:27

Aukatengingar tengja saman aðal- og aukasetningu (aðalsetn. + aukat. + aukasetn.) eða tengja saman ósamhliða aukasetningar (aðalsetn. + aukat. + aukasetn. + aukat. + aukasetn.).

Dæmi

  • Formið „aðalsetning + aukatenging + aukasetning“:
    Nemendur sögðu (aðalsetn.) (aukateng.) bókin væri góð. (aukasetn.)
  • Formið „aðalsetn. + aukateng. + aukasetn. + aukateng. + aukasetn.“:
    Hver spurði (aðalsetn.) hvort (aukateng.) einhver vissi (aukasetn.) hvenær (aukateng.) skólinn hæfist? (aukasetn.)
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

What