„Franz Liszt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Peadar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Peadar (spjall | framlög)
flokkur
 
Lína 11: Lína 11:
{{DEFAULTSORT:Liszt Franz}}
{{DEFAULTSORT:Liszt Franz}}
[[Flokkur:Ungversk tónskáld]]
[[Flokkur:Ungversk tónskáld]]
[[Flokkur:Ungverjar]]
[[Flokkur:Ungverskir tónlistarmenn]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2017 kl. 03:34

Ljósmynd af Franz tekin af Franz Hanfstaengl árið 1858.

Franz Liszt (22. október 181131. júlí 1886) var ungverskt tónskáld, píanóleikari og píanókennari. Liszt var annálaður um alla Evrópu fyrir píanóleik sinn meðan hann lék opinberlega og líta margir á hann sem fremsta píanóleikara sögunnar. Hann hafði líka töluverð áhrif sem tónskáld, var rómaður píanókennari sem setti mark sitt á leiktækni píanóleikara um langa tíð og var auk þess velgjörðarmaður tónskálda, s.s. Hector Berlioz og Richard Wagner. Dóttir Liszt, Cosima, sem hann átti með Marie d'Agoult, varð eiginkona Wagners.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Demko Miroslav: Franz Liszt compositeur Slovaque, L´Age d´Homme, Suisse, 2003.
  Þessi æviágripsgrein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.