„Lýðhyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Guhar66 (spjall | framlög)
Ný síða: Orðið "Lýðhyggja" vísar til enska orðsins "populism" og hefur verið mjög fyrirferðamikið í stjórnmálum Vesturlanda í kjölfar efnhagskreppunnar árið 2008. Lýðhyggja...
 
Guhar66 (spjall | framlög)
m útgeislun
Lína 3: Lína 3:
Lýðhyggja getur tekið á sig ýmis form og verið bæði til vinstri og hægri í stjórnmálum. Þeir sem aðhyllast lýðhyggju til vinstri eru til dæmis oft á móti stórfyrirtækjum og peningahagsmunum, en þeir sem eru til hægri eru oft á móti sósíalsískum flokkum, verkalýðshreyfingum og þess háttar. Enska orðið "popúlisti" hefur stundum verið þýtt sem "lýðskrumari" á íslensku.
Lýðhyggja getur tekið á sig ýmis form og verið bæði til vinstri og hægri í stjórnmálum. Þeir sem aðhyllast lýðhyggju til vinstri eru til dæmis oft á móti stórfyrirtækjum og peningahagsmunum, en þeir sem eru til hægri eru oft á móti sósíalsískum flokkum, verkalýðshreyfingum og þess háttar. Enska orðið "popúlisti" hefur stundum verið þýtt sem "lýðskrumari" á íslensku.


Í Evrópu er fjöldi flokka eða stjórnmálahreyfinga sem hafa verið flokkaðir undir lýðhyggju, til dæmis: Framfaraflokkurinn í Noregi, Svíþjóðardemókratar í Svíþjóð, UKIP í Bretlandi, "National Front" , flokkur Marine Le Pen í Frakklandi og Frelsisflokkur Geert Wilders í Hollandi. Andúð á útlendingum hefur verið áberandi stef í málflutningi bæði Marine Le Pen, Geert Wilders, sem og Svíþjóðardemókrata.
Í Evrópu er fjöldi flokka eða stjórnmálahreyfinga sem hafa verið flokkaðir undir lýðhyggju, til dæmis: Framfaraflokkurinn í Noregi, Svíþjóðardemókratar í Svíþjóð, UKIP í Bretlandi, "National Front" , flokkur Marine Le Pen í Frakklandi og Frelsisflokkur Geert Wilders í Hollandi. Andúð á útlendingum hefur verið áberandi stef í málflutningi bæði Marine Le Pen, Geert Wilders, sem og Svíþjóðardemókrata.

Oft eru leiðtogar flokka sem flokkast til lýðhyggju taldir hafa svokallaða "útgeislun" eða það sem þýski félagsfræðingurinn Max Weber kallaði "charisma" í umfjöllun sinni um hugtakið vald.

Útgáfa síðunnar 8. október 2017 kl. 12:05

Orðið "Lýðhyggja" vísar til enska orðsins "populism" og hefur verið mjög fyrirferðamikið í stjórnmálum Vesturlanda í kjölfar efnhagskreppunnar árið 2008. Lýðhyggja er talin tefla saman hinum almenna eða venjulega einstaklingi gegn því sem kallað er "elíta" eða yfirstétt í gefnu samfélagi. Lýðhyggja getur birst í stefnum og hugmyndum bæði stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka.

Lýðhyggja getur tekið á sig ýmis form og verið bæði til vinstri og hægri í stjórnmálum. Þeir sem aðhyllast lýðhyggju til vinstri eru til dæmis oft á móti stórfyrirtækjum og peningahagsmunum, en þeir sem eru til hægri eru oft á móti sósíalsískum flokkum, verkalýðshreyfingum og þess háttar. Enska orðið "popúlisti" hefur stundum verið þýtt sem "lýðskrumari" á íslensku.

Í Evrópu er fjöldi flokka eða stjórnmálahreyfinga sem hafa verið flokkaðir undir lýðhyggju, til dæmis: Framfaraflokkurinn í Noregi, Svíþjóðardemókratar í Svíþjóð, UKIP í Bretlandi, "National Front" , flokkur Marine Le Pen í Frakklandi og Frelsisflokkur Geert Wilders í Hollandi. Andúð á útlendingum hefur verið áberandi stef í málflutningi bæði Marine Le Pen, Geert Wilders, sem og Svíþjóðardemókrata.

Oft eru leiðtogar flokka sem flokkast til lýðhyggju taldir hafa svokallaða "útgeislun" eða það sem þýski félagsfræðingurinn Max Weber kallaði "charisma" í umfjöllun sinni um hugtakið vald.