„Hallærið mikla (Írland)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Hreingera}}
{{Hreingera}}
[[File:Skibbereen by James Mahony, 1847.JPG|thumb|right|Teikning af ástandinu á Írlandi eftir James Mahony sem birt var í ''Illustrated London News'' árið 1847.]]
'''Hallærið mikla''' ({{lang-ga|an Gorta Mór}}, {{IPA-ga|anˠ ˈgɔɾˠt̪ˠa mˠoːɾˠ|}}) eða '''mikla hungrið''' var tímabil mikillar hungursneyðar, sjúkdóma og brottflutnings frá [[Írland|Írlandi]] á milli 1845 og 1852.[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTEKinealy1994xv-1 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[1]</nowiki></span>]{{sfn|Kinealy|1994|p=xv}} Það er stundum kallað, aðallega utan Írlands, '''Írska kartöflu hungursneyð''', því að um tveir fimmtu hlutar þjóðarinnar reiddu sig eingöngu á þessa ódýru uppskeru vegna fjölda sögulegra ástæðna.[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTEKinealy19945-2 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[2]</nowiki></span>]{{sfn|Kinealy|1994|p=5}}[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTEO.27Neill20091-3 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[3]</nowiki></span>]{{sfn|O'Neill|2009|p=1}} Í hungursneyðinni lést nær ein milljón fólks og milljón fleiri fluttust frá Írlandi,[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTERoss2002226-4 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[4]</nowiki></span>]{{sfn|Ross|2002|p=226}} sem olli því að íbúum eyjarinnar fækkaði um 20% til 25%.[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTEKinealy1994357-5 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[5]</nowiki></span>]{{sfn|Kinealy|1994|p=357}}
'''Hallærið mikla''' (''an Gorta Mór'' á [[Írska|írsku]]) eða '''hungrið mikla''' var tímabil mikillar hungursneyðar, sjúkdóma og fólksflótta frá [[Írland|Írlandi]] á milli 1845 og 1852.<ref>Kinealy, Christine (1994), This Great Calamity, Gill & Macmillan, bls. xv.</ref> Utan Írlands er hallærið stundum kallað '''írska kartöfluhungursneyðin''' því að um tveir fimmtu hlutar þjóðarinnar reiddu sig eingöngu á þessa ódýru uppskeru ýmissa hluta vegna.<ref>Kinealy 1994, bls. 5.</ref><ref>O'Neill, Joseph R. (2009), The Irish Potato Famine, ABDO, bls. 1.</ref> Í hungursneyðinni lést nær ein milljón fólks og milljón að auki fluttist frá Írlandi,<ref>Ross, David (2002), Ireland: History of a Nation, New Lanark: Geddes & Grosset, bls. 226.</ref> sem olli því að íbúum eyjarinnar fækkaði um 20% til 25%.<ref>Kinealy 1994, p. 357.</ref>


Yfirleitt er talað um sökudólg hungursneyðarinnar var kartöflumygla,[./Great_Famine_(Ireland)#cite_note-FOOTNOTE.C3.93_Gr.C3.A1da20067-6 <span class="mw-reflink-text"><nowiki>[6]</nowiki></span>]{{sfn|Ó Gráda|2006|p=7}} sem herjaði á kartöfluræktun í allari Evrópu á fimmta áratug 19. aldar. Áhrif þessa á Írlandi voru þó hlutfallslega meiri, sökum þess að þriðjungur þjóðarinnar byggði búskap sinn á kartöflum vegna ýmissa ástæðan, t.d. vegna þjóðernislegra, trúarbragðalegra, stjórnmálalegra, félagslegra og efnahagslegra ástæðna, eins og landsvæðis, fjarveru landeigenda, og Kornlaganna, sem allt stuðlaði að hörmungunum með mismunandi hætti og eru enn mikil umræðuefni í sögulegum samræðum.
Yfirleitt er kartöflumygla talin hafa átt sök á hungursneyðinni, en hún herjaði á kartöfluræktun í allri Evrópu á fimmta áratug 19. aldar. Áhrif hennar á Írlandi voru þó hlutfallslega meiri sökum þess að þriðjungur þjóðarinnar byggði búskap sinn á [[Kartafla|kartöflum]]. Fyrir þessu voru ýmsar ástæður, þ.á.m. þjóðernislegar, trúarlegar, stjórnmálalegar, félagslegar og efnahagslegar. þar nefna landsvæði, fjarveru landeigenda og Kornlögin; sérstakan toll sem Bretlandsstjórn hafði sett á innflutt korn á árunum 1815 til 1846. Allt stuðlaði þetta að hörmungunum með mismunandi hætti og er enn mikið rætt um orsakirnar í sögulegum samræðum.

== Skýringar ==
{{Reflist|colwidth=30em|group=fn}}


== Tilvitnanir ==
== Tilvitnanir ==
<references/>
{{reflist|30em}}
[[Flokkur:Saga Írlands]]

Útgáfa síðunnar 4. október 2017 kl. 22:33

Teikning af ástandinu á Írlandi eftir James Mahony sem birt var í Illustrated London News árið 1847.

Hallærið mikla (an Gorta Mór á írsku) eða hungrið mikla var tímabil mikillar hungursneyðar, sjúkdóma og fólksflótta frá Írlandi á milli 1845 og 1852.[1] Utan Írlands er hallærið stundum kallað írska kartöfluhungursneyðin því að um tveir fimmtu hlutar þjóðarinnar reiddu sig eingöngu á þessa ódýru uppskeru ýmissa hluta vegna.[2][3] Í hungursneyðinni lést nær ein milljón fólks og milljón að auki fluttist frá Írlandi,[4] sem olli því að íbúum eyjarinnar fækkaði um 20% til 25%.[5]

Yfirleitt er kartöflumygla talin hafa átt sök á hungursneyðinni, en hún herjaði á kartöfluræktun í allri Evrópu á fimmta áratug 19. aldar. Áhrif hennar á Írlandi voru þó hlutfallslega meiri sökum þess að þriðjungur þjóðarinnar byggði búskap sinn á kartöflum. Fyrir þessu voru ýmsar ástæður, þ.á.m. þjóðernislegar, trúarlegar, stjórnmálalegar, félagslegar og efnahagslegar. Má þar nefna landsvæði, fjarveru landeigenda og Kornlögin; sérstakan toll sem Bretlandsstjórn hafði sett á innflutt korn á árunum 1815 til 1846. Allt stuðlaði þetta að hörmungunum með mismunandi hætti og er enn mikið rætt um orsakirnar í sögulegum samræðum.

Tilvitnanir

  1. Kinealy, Christine (1994), This Great Calamity, Gill & Macmillan, bls. xv.
  2. Kinealy 1994, bls. 5.
  3. O'Neill, Joseph R. (2009), The Irish Potato Famine, ABDO, bls. 1.
  4. Ross, David (2002), Ireland: History of a Nation, New Lanark: Geddes & Grosset, bls. 226.
  5. Kinealy 1994, p. 357.