„Relluætt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
| familia_authority = [[Nicholas Aylward Vigors|Vigors]], 1825
}}
}}
'''Relluætt''' ([[fræðiheiti]] ''Rallidae'') er ætt fugla sem skipt er í tvær undirættir. Af annarri er eingöngu til ein tegund sem lifir í [[Afríku]] en hin er rellur (rallinae). Til hægðarauka er rellum stundum skipt í tvo hópa, eiginlegar rellur og svo vatnahænsn en reyndar er ekki glögg skil á milli þeirra. Á íslensku eru vatnahænsn með viðskeytið -hæna en rellur með viðskeytið -rella. Rellur eru einsleitur hópur fugla, felugjarnir fuglar þannig á lit að auðvelt er að fela sig í gróðri. Vatnahænsn eru meira áberandi og mörg þeirra eru litskrúðug. Vistsvæði flestra rellna er votlendi eða þéttur skógur, sérstaklega þar sem gróður er mikill.
'''Relluætt''' ([[fræðiheiti]] ''Rallidae'') er ætt fugla sem skipt er í tvær undirættir. Af annarri er eingöngu til ein tegund sem lifir í [[Afríku]] en hin er rellur (rallinae). Til hægðarauka er rellum stundum skipt í tvo hópa, eiginlegar rellur og svo vatnahænsn en reyndar eru ekki glögg skil á milli þeirra. Á íslensku eru vatnahænsn með viðskeytið -hæna en rellur með viðskeytið -rella. Rellur eru einsleitur hópur fugla, felugjarnir fuglar þannig á lit að auðvelt er að fela sig í gróðri. Vatnahænsn eru meira áberandi og mörg þeirra eru litskrúðug. Vistsvæði flestra rellna er votlendi eða þéttur skógur, sérstaklega þar sem gróður er mikill.

Rellur eru flugþolnir fuglar og hafa numið lönd á mörgum úthafseyjum og myndað þar nýjar tegundir sem sumar eru núna útdauðar. [[Keldusvín]] (Rallus aquaticus) er dæmigerð rella en nafnið endar ekki á rella vegna þess að þetta er gamalt nafn í íslensku þar sem keldusvín var einu sinni alltíður varpfugl á [[Ísland]]i. Nafni fuglsins [[engjasvín]] var hins vegar breytt í engirella í Fuglabók AB þar sem sá fugl var lítt þekktur á Íslandi og nafnið hafði enga hefð í íslensku.
Rellur eru flugþolnir fuglar og hafa numið lönd á mörgum úthafseyjum og myndað þar nýjar tegundir sem sumar eru útdauðar. [[Keldusvín]] (Rallus aquaticus) er dæmigerð rella en nafnið endar ekki á rella vegna þess að þetta er gamalt nafn í íslensku þar sem keldusvín var einu sinni alltíður varpfugl á [[Ísland]]i. Nafni fuglsins [[engjasvín]] var hins vegar breytt í engirella í Fuglabók AB þar sem sá fugl var lítt þekktur á Íslandi og nafnið hafði enga hefð í íslensku.


Á Íslandi hafa fundist þessar tegundir
Á Íslandi hafa fundist þessar tegundir

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2017 kl. 19:32

Rellur og vatnahænsn
Gallinula tenebrosa
Gallinula tenebrosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Undirflokkur: Neornithes
Innflokkur: Neognathae
Yfirættbálkur: Neoaves
Ættbálkur: Tranfuglar (Gruiformes)
Undirættbálkur: Ralli
Ætt: Relluætt (Rallidae)
Vigors, 1825

Relluætt (fræðiheiti Rallidae) er ætt fugla sem skipt er í tvær undirættir. Af annarri er eingöngu til ein tegund sem lifir í Afríku en hin er rellur (rallinae). Til hægðarauka er rellum stundum skipt í tvo hópa, eiginlegar rellur og svo vatnahænsn en reyndar eru ekki glögg skil á milli þeirra. Á íslensku eru vatnahænsn með viðskeytið -hæna en rellur með viðskeytið -rella. Rellur eru einsleitur hópur fugla, felugjarnir fuglar þannig á lit að auðvelt er að fela sig í gróðri. Vatnahænsn eru meira áberandi og mörg þeirra eru litskrúðug. Vistsvæði flestra rellna er votlendi eða þéttur skógur, sérstaklega þar sem gróður er mikill.

Rellur eru flugþolnir fuglar og hafa numið lönd á mörgum úthafseyjum og myndað þar nýjar tegundir sem sumar eru nú útdauðar. Keldusvín (Rallus aquaticus) er dæmigerð rella en nafnið endar ekki á rella vegna þess að þetta er gamalt nafn í íslensku þar sem keldusvín var einu sinni alltíður varpfugl á Íslandi. Nafni fuglsins engjasvín var hins vegar breytt í engirella í Fuglabók AB þar sem sá fugl var lítt þekktur á Íslandi og nafnið hafði enga hefð í íslensku.

Á Íslandi hafa fundist þessar tegundir


Heimild