„Þurrkari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Morten7an (spjall | framlög)
Flokkur:Þvottur
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Heimilistæki]]
[[Flokkur:Heimilistæki]]
[[Flokkur:Þvottur]]

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2017 kl. 22:01

Venjulegur heimilisþurrkari með tromlu

Þurrkari er heimilistæki sem ætlað er að þurrka föt og aðra textílhluti, oftast skömmu eftir að fötin hafa verið þvegin í þvottavél. Einnig er hægt að þurrka föt með að hengja þau upp á þvottasnúrur innan eða utanhúss eða á sérstakar þurrkslár.

Þurrkarar geta verið ýmis konar. þéttiþurrkari (e. condenser tumble drier) er þurrkari án barka.