„Skjaldarmerki Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Coat of arms of Iceland.svg|thumb|200px|Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands.]]
[[Mynd:Coat of arms of Iceland.svg|thumb|200px|Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands.]]


'''Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands''', eftir 1944, er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru [[landvættir]] Íslands, einn fyrir hvern landsfjórðung: [[griðungur]] (Vesturland), [[gammur]] (Norðurland), [[dreki (goðsagnavera)|dreki]] (Austurland) og [[bergrisi]] (Suðurland). Þeir standa á [[helluhraun]]i.
'''Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands''', eftir 1944, er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru [[landvættir]] Íslands, einn fyrir hvern landsfjórðung: [[griðungur]] (Vesturland), [[gammur]] (Norðurland), [[dreki (goðsagnavera)|dreki]] (Austurland) og [[bergrisi]] (Suðurland). Þeir standa á [[helluhraun]]i. Höfundur skjaldarmerkisins var [[Tryggvi Magnússon]].


'''Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands''', 1918–1944, var lítið eitt öðruvísi en hér er sýnt, með kórónu efst.
'''Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands''', 1918–1944, var lítið eitt öðruvísi en hér er sýnt, með kórónu efst.

Útgáfa síðunnar 8. júní 2017 kl. 20:30

Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands.

Skjaldarmerki lýðveldisins Íslands, eftir 1944, er silfurlitaður kross á himinbláum skildi, með eldrauðum krossi varpað inn í silfurkrossinn. Skjaldamerkið prýða hinir fjóru landvættir Íslands, einn fyrir hvern landsfjórðung: griðungur (Vesturland), gammur (Norðurland), dreki (Austurland) og bergrisi (Suðurland). Þeir standa á helluhrauni. Höfundur skjaldarmerkisins var Tryggvi Magnússon.

Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands, 1918–1944, var lítið eitt öðruvísi en hér er sýnt, með kórónu efst.

Á fyrri öldum var skjaldarmerki Íslands lengi saltfiskur á rauðum skildi.

Áhugavert efni

  • Öðrum en íslenskum stjórnvöldum er óheimilt að nota merkið til auðkenningar. Þrátt fyrir þetta hafa bolir og peysur sem bera það verið seldir á Íslandi í nokkur ár.

Heimildir

Sjá einnig

Tenglar