„Maríaneyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
tengist við Mariana Islands
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. júní 2017 kl. 11:44

Maríaneyjar eru eyjar sem liggja í hálfmánalöguðum klasa austur af norður Fillipseyjum og suður af Japan. Þær eru tindurnir á fimmtán að mestu óvirkum eldfjöllum. Út af þeim er Maríanadjúpállinn, þar sem haf er dýpst á jörðinni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.