„Eyfellingaslagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið 1858 vegna fjárkláða. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir Eyjafjöllum) að baða sau...
 
m
Lína 1: Lína 1:
'''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið [[1858]] vegna [[fjárkláði|fjárkláða]]. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir [[Eyjafjöll]]um) að baða [[sauðfé]] sitt og kom til átaka milli þeirra og sýslumanns.
'''Eyfellingaslagur''' voru átök sem áttu sér stað árið [[1858]] vegna [[fjárkláði|fjárkláða]]. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir [[Eyjafjöll]]um) að baða [[sauðfé]] sitt og kom til átaka milli þeirra og sýslumanns.


Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur-Eyjafjalla. Fast við veginn er [[Steinahellir]]. Hann var fyrrum [[þingstaður]]. [[Eiríkur á Brúnum]] hefur gert staðinn frægan með frásögn sinni af Eyfellingaslag.
Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur-Eyjafjalla. Fast við veginn er [[Steinahellir]]. Þetta er manngerður hellir. Þar var um tíma þingstaður og hellirinn hafður sem þinghús. [[Eiríkur á Brúnum]] hefur gert staðinn frægan með frásögn sinni af Eyfellingaslag.


[[Sýslumaður]] hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjárkláðahættu. Bændur höfðu daufheyrst við þvi þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu [[Markarfljót]] næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur [[Trampe greifi]], [[stiftamtmaður]], var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að afkróa sýslumann og hrökktu hann með svipur sínar reiddar til höggs niður að [[Hellisvatn]]i. Fóru nú að bera á sáttarboð frá stiftamtmanni. Stóð það á endum, að lokauppgjöf barst, þegar sýslumaður stóð á vatnsbakkanum. Var sýslumanni þá sleppt úr herkvínni sem þó tókst rétt með naumindum því að móður var kominn í bændaliðið. Um kvöldið var drukkið siguröl ómælt undir Fjöllum.
[[Sýslumaður]] hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjárkláðahættu. Bændur höfðu daufheyrst við þvi þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu [[Markarfljót]] næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur [[Trampe greifi]], [[stiftamtmaður]], var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að króa sýslumann af og hrökktu hann með svipur sínar reiddar til höggs niður að [[Hellisvatn]]i. Fóru nú að berast sáttarboð frá stiftamtmanni. Stóð það á endum, að lokauppgjöf barst, þegar sýslumaður stóð á vatnsbakkanum. Var sýslumanni þá sleppt úr herkvínni sem þó tókst rétt með naumindum því að móðir var komin í bændaliðið. Um kvöldið var drukkið siguröl ómælt undir Fjöllum.


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 5. júní 2017 kl. 21:42

Eyfellingaslagur voru átök sem áttu sér stað árið 1858 vegna fjárkláða. Þá neituðu Eyfellingar (bændur undir Eyjafjöllum) að baða sauðfé sitt og kom til átaka milli þeirra og sýslumanns.

Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur-Eyjafjalla. Fast við veginn er Steinahellir. Þetta er manngerður hellir. Þar var um tíma þingstaður og hellirinn hafður sem þinghús. Eiríkur á Brúnum hefur gert staðinn frægan með frásögn sinni af Eyfellingaslag.

Sýslumaður hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjárkláðahættu. Bændur höfðu daufheyrst við þvi þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu Markarfljót næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur Trampe greifi, stiftamtmaður, var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að króa sýslumann af og hrökktu hann með svipur sínar reiddar til höggs niður að Hellisvatni. Fóru nú að berast sáttarboð frá stiftamtmanni. Stóð það á endum, að lokauppgjöf barst, þegar sýslumaður stóð á vatnsbakkanum. Var sýslumanni þá sleppt úr herkvínni sem þó tókst rétt með naumindum því að móðir var komin í bændaliðið. Um kvöldið var drukkið siguröl ómælt undir Fjöllum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.