„Vigurmynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q170130
Liggliluff (spjall | framlög)
m .png to .svg
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:VectorBitmapExample.png|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir muninn á stækkun vigurmyndar og rastamyndar.]]
[[Mynd:VectorBitmapExample.svg|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir muninn á stækkun vigurmyndar og rastamyndar.]]
'''Vigurmynd''' eða '''línuteikning''' er [[tölvuskrá]] sem inniheldur upplýsingar um þau [[grunnform]] ([[punktur|punkta]], [[lína|línur]], [[boglína|boglínur]] og [[marghyrningur|marghyrninga]]) sem mynda eina tvívíða [[mynd]]. Vigurmyndir eru þannig ólíkar [[rastamynd]]um þar sem hver punktur myndarinnar er geymdur í fylki. Með talsverðri einföldun má segja að í [[myndvinnsla|myndvinnslu]] með tölvu séu vigurmyndir oftast notaðar fyrir [[teikning]]ar en rastamyndir fyrir [[ljósmynd]]ir.
'''Vigurmynd''' eða '''línuteikning''' er [[tölvuskrá]] sem inniheldur upplýsingar um þau [[grunnform]] ([[punktur|punkta]], [[lína|línur]], [[boglína|boglínur]] og [[marghyrningur|marghyrninga]]) sem mynda eina tvívíða [[mynd]]. Vigurmyndir eru þannig ólíkar [[rastamynd]]um þar sem hver punktur myndarinnar er geymdur í fylki. Með talsverðri einföldun má segja að í [[myndvinnsla|myndvinnslu]] með tölvu séu vigurmyndir oftast notaðar fyrir [[teikning]]ar en rastamyndir fyrir [[ljósmynd]]ir.



Nýjasta útgáfa síðan 2. júní 2017 kl. 13:12

Skýringarmynd sem sýnir muninn á stækkun vigurmyndar og rastamyndar.

Vigurmynd eða línuteikning er tölvuskrá sem inniheldur upplýsingar um þau grunnform (punkta, línur, boglínur og marghyrninga) sem mynda eina tvívíða mynd. Vigurmyndir eru þannig ólíkar rastamyndum þar sem hver punktur myndarinnar er geymdur í fylki. Með talsverðri einföldun má segja að í myndvinnslu með tölvu séu vigurmyndir oftast notaðar fyrir teikningar en rastamyndir fyrir ljósmyndir.

Andstætt rastamynd sem tapar gæðum (verður pixluð) við stækkun, er hægt að stækka og teygja vigurmynd að vild án þess að gæðin minnki.

Dæmi um algeng teikniforrit til að vinna með vigumyndir eru Adobe Illustrator, Adobe Flash, Inkscape og CorelDRAW. Algeng myndasnið fyrir vigurmyndir eru CGM, EPS, SVG, PDF og SWF.