„Ásdís Thoroddsen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jzu (spjall | framlög)
Rúðuborg
Gjólan (spjall | framlög)
m Viðbót.
Lína 10: Lína 10:


Ásdís hefur skrifað handrit fyrir eigin kvikmyndir, fyrir [[útvarp]] og svið. Ásdís hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita og þáttaröðin Ástand sem hún samdi og leikstýrði var tilnefnd til [[Prix Europa]] sjónvarps- og útvarpsverðlaunanna.
Ásdís hefur skrifað handrit fyrir eigin kvikmyndir, fyrir [[útvarp]] og svið. Ásdís hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita og þáttaröðin Ástand sem hún samdi og leikstýrði var tilnefnd til [[Prix Europa]] sjónvarps- og útvarpsverðlaunanna.

Í september 2016 gaf [[Bókaútgáfan Sæmundur]] út fyrstu skáldsögu Ásdísar; [[Utan þjónustusvæðis krónika]].


== Verk ==
== Verk ==
Lína 25: Lína 27:


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
<div class="references-small">{{reflist}}


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 15. maí 2017 kl. 10:20

Ásdís Thoroddsen (fædd 26. febrúar 1959) er íslenskur leikstjóri, framleiðandi og leikskáld. Hún starfrækir framleiðslufyrirtækið Gjólu ehf.

Hennar fyrstu spor í kvikmyndagerðinni var sem aðstoðarmaður við kvikmyndatöku í sjónvarpsmyndinni Paradísarheimt, sem byggðist á samnefndri bók eftir Halldór Laxness. Þýska sjónvarpsstöðin NDR gerði myndina.

Eftir að hafa unnið hjá Ríkisútvarpinu Sjónvarpi frá 1979 til 1981 fór hún í leikhúsfræði í Gautaborg.

1983 fór hún með aðalhlutverkið í kvikmynd Kristínar Pálsdóttur, Skilaboð til Söndru. Sama ár hóf hún nám í Deutsche Film- und Fernsehakademie Berlin (dffb). 

Árið 1992 var fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd Ingaló[1], tekin inn í keppnina Semaine de la critique á kvikmyndahátíðinni í Cannes[2]. Ingaló fjallar um uppreisnargjarna stúlku og bróður hennar úr íslensku sjávarþorpi. Kvikmyndin Ingaló hlaut aðalverðlaun á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg[3] (Festival du cinéma nordique de Rouen) og Sólveig Arnarsdóttir hlaut verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk Ingulóar. Þá var kvikmyndin valin inn á sýningu í New Directors/New Films Festival í Museum of Modern Art og Lincoln Center í New York árið 1993.

Ásdís hefur skrifað handrit fyrir eigin kvikmyndir, fyrir útvarp og svið. Ásdís hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita og þáttaröðin Ástand sem hún samdi og leikstýrði var tilnefnd til Prix Europa sjónvarps- og útvarpsverðlaunanna.

Í september 2016 gaf Bókaútgáfan Sæmundur út fyrstu skáldsögu Ásdísar; Utan þjónustusvæðis krónika.

Verk

Kvikmyndaleikstjóri

  • Veðrabrigði (heimildamynd) (2015)
  • Súðbyrðingur - saga báts (heimildamynd) (2010)
  • Á þjóðvegi 48 (stuttmynd) (2006)
  • Heimsljós (stuttmynd) 2003
  • Draumadísir (1995)
  • Ingaló (1992)

Kvikmyndaleikari

Tilvísanir

Tenglar