„Arkhangelsk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Arkhangelsk í rökkri. thumb|Kort. '''Arkhangelsk''' (rússneska: Арха́нгельск) er bor...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arkhangelsk view from Vysotka.jpg|thumb|Arkhangelsk í rökkri.]]
[[Mynd:Arkhangelsk view from Vysotka.jpg|thumb|Arkhangelsk í rökkri.]]
[[Mynd:Map of St. Petersburg.png|thumb|Kort.]]
[[Mynd:Map of St. Petersburg.png|thumb|Kort.]]
'''Arkhangelsk''' (rússneska: Арха́нгельск) er borg í norðvestur-[[Rússland]]i og höfuðstaður [[Arkangelsk-fylki]]s. Borgin liggur á bökkum árinnar [[Dvína (Norður-Dvína)|Dvína]]. Íbúar voru 348.783 árið 2010 en voru 415.921 árið 1989. Borgin þjónaði mikilvægu hlutverki í báðum heimstyrjöldum í að flytja vistir til bandamanna. Meðalhiti er um -13 gráður í janúar en +16 í júlí. Mikilvæg höfn er í borginni og hægt er að halda henni opinni allt árið með ísbrjótum.
'''Arkhangelsk''' (rússneska: Арха́нгельск) er borg í norðvestur-[[Rússland]]i og höfuðstaður [[Arkangelsk-fylki]]s. Borgin liggur á bökkum árinnar [[Dvína (Norður-Dvína)|Dvína]] við [[Hvítahaf]]. Íbúar voru 348.783 árið 2010 en voru 415.921 árið 1989. Borgin þjónaði mikilvægu hlutverki í báðum heimstyrjöldum í að flytja vistir til bandamanna. Meðalhiti er um -13 gráður í janúar en +16 í júlí. Mikilvæg höfn er í borginni og hægt er að halda henni opinni allt árið með ísbrjótum.


==Heimild==
{{commonscat|Arkhangelsk}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Arkhangelsk|mánuðurskoðað= 3. apríl.|árskoðað=


[[Flokkur:Borgir í Rússlandi]]
[[Flokkur:Borgir í Rússlandi]]

Útgáfa síðunnar 3. apríl 2017 kl. 00:59

Arkhangelsk í rökkri.
Kort.

Arkhangelsk (rússneska: Арха́нгельск) er borg í norðvestur-Rússlandi og höfuðstaður Arkangelsk-fylkis. Borgin liggur á bökkum árinnar Dvína við Hvítahaf. Íbúar voru 348.783 árið 2010 en voru 415.921 árið 1989. Borgin þjónaði mikilvægu hlutverki í báðum heimstyrjöldum í að flytja vistir til bandamanna. Meðalhiti er um -13 gráður í janúar en +16 í júlí. Mikilvæg höfn er í borginni og hægt er að halda henni opinni allt árið með ísbrjótum.


Heimild

{{wpheimild|tungumál= en|titill= Arkhangelsk|mánuðurskoðað= 3. apríl.|árskoðað=