„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ÍDÞ (spjall | framlög)
Uppfærði fjölda birtra svara. Bætti við um atkvæðamesta höfund vefsins og heimsóknir.
ÍDÞ (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði var um 93.000 miðað við árið 2016. Á hverjum degi eru rúmlega 3.000 svör vefsins lesinn og á einum mánuði eru svo til öll svör vefsins lesin.<ref name=":1" />
Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði var um 93.000 miðað við árið 2016. Á hverjum degi eru rúmlega 3.000 svör vefsins lesinn og á einum mánuði eru svo til öll svör vefsins lesin.<ref name=":1" />


==Neðanmálsgreinar==
==eðanmálsgreinar==
<references/>
<references/>



Útgáfa síðunnar 31. mars 2017 kl. 10:19

Vísindavefurinn er vefsíða sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar 2000[1] og forseti Íslands (þá Ólafur Ragnar Grímsson) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „Opinn háskóli“ sem aftur var hluti af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsældir vefsins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk. Á vefnum er hægt að spyrja spurninga um allt sem viðkemur vísindum og fræðum. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til fræðimanna á viðkomandi sviði og ritstýra svörum sem frá þeim berast. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum með leitarvél síðunnar.

Svör

Fjöldi svara á Vísindavefnum var 11.477 í febrúar 2017[2]. Guðrún Kvaran, prófessor emerita, er sá höfundur sem hefur svarað flestum spurningum á vefnum[3], alls 1.055 miðað við mars 2017.[4]

Oft koma tugir spurninga á dag en fleiri koma yfir vetrartímann frá nemendum í skólum landsins.[5] Mörgum spurninganna er svarað beint með því að vísa á svör sem nú þegar má finna á vefnum. [6]

Fjarlægð svör

Vísindavefurinn fjarlægði 16 svör tengd geimverkfræði í nóvember 2005 eftir að höfundur þeirra var dæmdur fyrir nauðgun.[heimild vantar]

Heimsóknir

Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði var um 93.000 miðað við árið 2016. Á hverjum degi eru rúmlega 3.000 svör vefsins lesinn og á einum mánuði eru svo til öll svör vefsins lesin.[6]

Neðanmálsgreinar

  1. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041021000000/www.visindavefur.hi.is/um_vefinn.html Um vefinn
  2. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73579 Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?
  3. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=71484 Þúsundasta svar Guðrúnar Kvaran fyrir Vísindavefinn
  4. https://www.visindavefur.is/hofundur/113/gudrun-kvaran/?page=_all Guðrún Kvaran
  5. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6121 Hvað fáið þið margar spurningar á dag?
  6. 6,0 6,1 https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73201 Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?

Tengill