„BBC Two“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Merki BBC Two. '''BBC Two''' er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alv...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:BBC_Two.svg|thumb|right|Merki BBC Two.]]
[[Mynd:BBC_Two.svg|thumb|right|Merki BBC Two.]]
'''BBC Two''' er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins [[BBC]]. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alvarlegra“ efni um listir og menningu og metnaðarfulla leikna sjónvarpsþætti. Stöðin hóf útsendingar [[20. apríl]] [[1964]] undir heitinu BBC2 og var þá þriðja breska sjónvarpsstöðin á eftir [[BBC One]] og [[ITV]]. Stöðin hóf útsendingar í lit, fyrst evrópskra sjónvarpsstöðva, [[1. júlí]] [[1967]]. Meðal þekktra sjónvarpsþátta sem voru fyrst sýndir á BBC Two eru ''[[Ég, Kládíus]]'' (1976), ''[[Hótel Tindastóll]]'' (1975-1979), ''[[Já ráðherra]]'' (1980-1988), ''[[Lífið á jörðinni]]'' (1979) og ''[[Norðlendingar]]'' (1996).
'''BBC Two''' er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins [[BBC]]. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alvarlegra“ efni um listir og menningu og metnaðarfulla leikna sjónvarpsþætti. Stöðin hóf útsendingar [[20. apríl]] [[1964]] undir heitinu BBC2 og var þá þriðja breska sjónvarpsstöðin á eftir [[BBC One]] og [[ITV]]. Stöðin hóf útsendingar í lit, fyrst evrópskra sjónvarpsstöðva, [[1. júlí]] [[1967]]. Meðal þekktra sjónvarpsþátta sem voru fyrst sýndir á BBC Two eru ''[[Ég, Kládíus]]'' (1976), ''[[Hótel Tindastóll]]'' (1975-1979), ''[[Já ráðherra]]'' (1980-1988), ''[[Lífið á jörðinni]]'' (1979), ''[[Norðlendingar]]'' (1996) og ''[[Top Gear]]'' (1978-).


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 21. febrúar 2017 kl. 16:34

Merki BBC Two.

BBC Two er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC. Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alvarlegra“ efni um listir og menningu og metnaðarfulla leikna sjónvarpsþætti. Stöðin hóf útsendingar 20. apríl 1964 undir heitinu BBC2 og var þá þriðja breska sjónvarpsstöðin á eftir BBC One og ITV. Stöðin hóf útsendingar í lit, fyrst evrópskra sjónvarpsstöðva, 1. júlí 1967. Meðal þekktra sjónvarpsþátta sem voru fyrst sýndir á BBC Two eru Ég, Kládíus (1976), Hótel Tindastóll (1975-1979), Já ráðherra (1980-1988), Lífið á jörðinni (1979), Norðlendingar (1996) og Top Gear (1978-).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.