„Kaffibætir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 12 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1147571
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kaffibætir.jpg|thumb|250 px|Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.]]
[[Mynd:Kaffibætir.jpg|thumb|250 px|Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.]]


'''Kaffibætir''' (áður kallaður '''export''', komið af [[vöruheiti]]nu ''Export'', sem var ein tegud kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin [[sikkorírót]] (''jólasalat''), sem fyrrum var notuð til að drýgja [[kaffi]]. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.<ref>[http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/baunakaffi.html Orðabók háskólans: Baunakaffi]</ref>
'''Kaffibætir''' (áður kallaður '''export''', komið af [[vöruheiti]]nu ''Export'', sem var ein tegund kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin [[sikkorírót]] (''jólasalat''), sem fyrrum var notuð til að drýgja [[kaffi]]. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.<ref>[http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/baunakaffi.html Orðabók háskólans: Baunakaffi]</ref>
== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Neskaffi]]
* [[Neskaffi]]

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2017 kl. 22:08

Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.

Kaffibætir (áður kallaður export, komið af vöruheitinu Export, sem var ein tegund kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin sikkorírót (jólasalat), sem fyrrum var notuð til að drýgja kaffi. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.[1]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Orðabók háskólans: Baunakaffi