„Járnbrautarlest“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gerði réttara
m Tók aftur breytingar 193.4.142.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 3: Lína 3:
'''Járnbrautarlest''' er [[farartæki]], sem ekur eftir [[járnbrautarteinar|teinum]]. Samanstendur oftast af [[eimreið]] með mismarga [[járnbrautarvagn]]a í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með [[díselvél]] eða [[rafmagn]]i, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru [[gufuvél|gufuknúnar]] eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja [[20. öldin|20. öld]].
'''Járnbrautarlest''' er [[farartæki]], sem ekur eftir [[járnbrautarteinar|teinum]]. Samanstendur oftast af [[eimreið]] með mismarga [[járnbrautarvagn]]a í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með [[díselvél]] eða [[rafmagn]]i, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru [[gufuvél|gufuknúnar]] eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja [[20. öldin|20. öld]].


== Járnbrautarlestir á Íslandi == (Not true)
== Járnbrautarlestir á Íslandi ==
Aðeins ein járnbrautarlest hefur verið á Íslandi en það var eimreið sem gekk milli [[Öskjuhlíð]]ar og niður á strönd þegar framkvæmdir stóðu yfir við [[Reykjavíkurhöfn]] árin 1913 til 1917. Árið 1928 var hætt að nota hana og síðustu teinarnir voru fjarlægðir tímum [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]].
Aðeins ein járnbrautarlest hefur verið á Íslandi en það var eimreið sem gekk milli [[Öskjuhlíð]]ar og niður á strönd þegar framkvæmdir stóðu yfir við [[Reykjavíkurhöfn]] árin 1913 til 1917. Árið 1928 var hætt að nota hana og síðustu teinarnir voru fjarlægðir tímum [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]].



Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2017 kl. 09:59

Járnbrautarlest í Argentínu.
Hér sjást járnbrautarteinar við Landspítalann.

Járnbrautarlest er farartæki, sem ekur eftir teinum. Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með díselvél eða rafmagni, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru gufuknúnar eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja 20. öld.

Járnbrautarlestir á Íslandi

Aðeins ein járnbrautarlest hefur verið á Íslandi en það var eimreið sem gekk milli Öskjuhlíðar og niður á strönd þegar framkvæmdir stóðu yfir við Reykjavíkurhöfn árin 1913 til 1917. Árið 1928 var hætt að nota hana og síðustu teinarnir voru fjarlægðir tímum seinni heimstyrjaldarinnar.

Myndir

Sjá einnig

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.