„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 215: Lína 215:


===Nóvember===
===Nóvember===
[[Mynd:Election_posters_1992.jpg|thumb|right|Stuðningsfólk Clintons og Bush fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.]]
* [[3. nóvember]] - [[William Jefferson Clinton]] (Bill Clinton) náði kjöri sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[3. nóvember]] - [[William Jefferson Clinton]] (Bill Clinton) náði kjöri sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[4. nóvember]] - [[Breska þingið]] samþykkti [[Maastricht-sáttmálinn|Maastricht-sáttmálann]] með naumum meirihluta.
* [[5. nóvember]] - Á [[Alþingi]] var felld tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu [[Ísland]]s í [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Tugir þúsunda kjósenda höfðu sent Alþingi áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[5. nóvember]] - Á [[Alþingi]] var felld tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu [[Ísland]]s í [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Tugir þúsunda kjósenda höfðu sent Alþingi áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[8. nóvember]] - Yfir 350.000 manns söfnuðust saman í [[Berlín]] til að mótmæla ofbeldi hægriöfgamanna gegn innflytjendum.
* [[11. nóvember]] - [[Enska biskupakirkjan]] samþykkti að konur gætu orðið prestar.
* [[13. nóvember]] - [[Alþjóðaveðurfræðistofnunin]] sagði frá fordæmislausri eyðingu [[ósónlagið|ósónlagsins]] við bæði heimskautin.
* [[13. nóvember]] - [[Riddick Bowe]] varð þungavigtarmeistari í hnefaleikum með sigri á [[Evander Holyfield]].
* [[16. nóvember]] - [[Hoxnesjóðurinn]] uppgötvaðist í [[Suffolk]] í Bretlandi.
* [[20. nóvember]] - Eldur kom upp í [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]] og olli miklu tjóni.
* [[24. nóvember]] - 141 lést þegar flugvél frá [[China Southern Airlines]] hrapaði í Kína.
* [[24. nóvember]] - [[Elísabet 2.]] lýsti þessu ári sem ''[[annus horribilis]]'' vegna brunans í Windsor-kastala og hinna ýmsu hneykslismála sem vörðuðu konungsfjölskylduna.
* [[24. nóvember]] - Tölvuleikurinn ''[[Sonic the Hedgehog 2]]'' fyrir [[Sega Genesis]] kom út á sama tíma um allan heim.
* [[25. nóvember]] - [[Sambandsþing Tékkóslóvakíu]] samþykkti skiptingu landsins í tvennt frá og með 1. janúar 1993.
* [[25. nóvember]] - [[Norska stórþingið]] sótti um aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].

===Desember===
===Desember===
* [[13. desember]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]] og er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 [[tonn]]. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 [[metri|metrar]]. Smíði þess kostaði um 100 [[milljón]]ir [[króna]].
* [[13. desember]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]] og er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 [[tonn]]. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 [[metri|metrar]]. Smíði þess kostaði um 100 [[milljón]]ir [[króna]].

Útgáfa síðunnar 30. desember 2016 kl. 11:58

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Febrúar

Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.

Mars

Stimpill sem staðfestir þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Suður-Afríku.

Apríl

Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.

Maí

Mótmæli í Dúsjanbe í Tadsíkistan 3. maí.

Júní

Málverkið sem boðið var upp í Reykjavík 4. júní.

Júlí

Sumarólympíuleikarnir í Barselóna.

Ágúst

Gjemnesbrúin er hluti af Krifast-vegtengingunni í Noregi.

September

Fernando Collor yfirgefur forsetahöllina í Brasilíuborg.

Október

Ummerki eftir flug 1862 í Amsterdam.

Nóvember

Stuðningsfólk Clintons og Bush fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin