„15. desember“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Atburðir ==
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[687]] - [[Sergíus]] varð páfi.
* [[687]] - [[Sergíus]] varð páfi.
* [[1025]] - [[Konstantín 8. keisari|Konstantín 8.]] varð keisari [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]].
* [[1256]] - [[Húlagú Kan]] hertók og lagði í rúst fjallavirki [[Hassassínar|Hassassína]], [[Alamút]].
* [[1256]] - [[Húlagú Kan]] hertók og lagði í rúst fjallavirki [[Hassassínar|Hassassína]], [[Alamút]].
* [[1607]] - [[Gísli Oddsson]] ritaði um [[Halastjarna|halastjörnu]] sem síðar varð þekkt sem [[halastjarna Halleys]].
* [[1888]] - [[Glímufélagið Ármann]] var stofnað.
* [[1788]] - Fyrstu [[forsetakosningar í Bandaríkjunum]] hófust og lauk 10. janúar árið eftir.
</onlyinclude>
* [[1791]] - Fyrstu tíu viðaukar [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna|bandarísku stjórnarskrárinnar]] tóku gildi.
* [[1893]] - Ríkisstjórnarskipti á Ítalíu, þriðja ríkisstjórn [[Crispis]] tók við af fyrstu [[ríkisstjórn]] [[Giolittis]].
* [[1888]] - [[Glímufélagið Ármann]] var stofnað á Íslandi.
* [[1893]] - Ríkisstjórnarskipti á Ítalíu: þriðja ríkisstjórn [[Crispis]] tók við af fyrstu [[ríkisstjórn]] [[Giolittis]].
* [[1953]] - [[Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri]] var tekið í notkun.
* [[1953]] - [[Þverárvirkjun]] var gangsett.
* [[1961]] - Ísraelskur stríðsglæpadómstóll dæmdi [[Adolf Eichmann]] til dauða fyrir þátttökuna í helförinni.
* [[1963]] - Jórdanska flugfélagið [[Royal Jordanian]] var stofnað.
* [[1970]] - Sovéska geimfarið ''[[Venera 7]]'' lenti á [[Venus (pláneta)|Venusi]] og sendi þaðan gögn til jarðar.
* [[1972]] - [[Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna]] var stofnuð.
* [[1973]] - [[Bandarísku geðlæknasamtökin]] tóku [[samkynhneigð]] út af lista yfir [[geðröskun|geðraskanir]].
* [[1976]] - Líberíska olíuskipið MV ''[[Argo Merchant]]'' strandaði við [[Nantucket]] og brotnaði svo að 30 milljón lítrar af olíu láku í sjóinn.
* [[1978]] - Kvikmyndin ''[[Superman (1978)|Superman]]'' var frumsýnd.
* [[1979]] - [[Davíð Scheving Thorsteinsson]] keypti [[Bjór (öl)|bjór]] í fríhöfninni við komu til [[Ísland|landsins]], en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum um kaup á bjór í fríhöfninni.
<onlyinclude>
<onlyinclude>
* [[1979]] - Kanadamennirnir [[Chris Haney]] og [[Scott Abbott]] fundu upp spurningaspilið [[Trivial Pursuit]].
* [[1953]] - [[Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri]] tekið í notkun.
* [[1981]] - Sendiráð [[Írak]]s í [[Beirút]] eyðilagðist í bílsprengju. Sýrlandi var kennt um sprenginguna.
* [[1953]] - [[Þverárvirkjun]] fyrst gangsett.
* [[1989]] - Eiturlyfjabaróninn [[José Gonzalo Rodríguez Gacha]] var drepinn af kólumbísku lögreglunni.
* [[1979]] - [[Davíð Scheving Thorsteinsson]] keypti [[Bjór (öl)|bjór]] í fríhöfninni við komu til [[Ísland|landsins]], en var meinað að hafa hann með sér. Þetta leiddi til rýmkunar á reglum um kaup á bjór í fríhöfninni.
* [[1991]] - Yfir 450 fórust þegar egypska ferjan ''[[Salem Express]]'' fórst í [[Rauðahaf]]i.
</onlyinclude>
* [[1995]] - Dæmt var í [[Bosman-dómurinn|máli]] belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
* [[1995]] - Dæmt var í [[Bosman-dómurinn|máli]] belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
* [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Stella í framboði]]'' var frumsýnd.
<onlyinclude>
* [[2004]] - [[Bobby Fischer]] fékk landvistarleyfi á Íslandi.
* [[2004]] - [[Bobby Fischer]] fékk landvistarleyfi á Íslandi.
* [[2004]] - Íslenska ríkið keypti tíu þúsund skopteikningar eftir [[Sigmund Johanson Baldvinsen]] sem áður höfðu birst í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]].
* [[2004]] - Íslenska ríkið keypti tíu þúsund skopteikningar eftir [[Sigmund Johanson Baldvinsen]] sem áður höfðu birst í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]].
* [[2011]] - [[Bandaríkin]] lýstu formlega yfir stríðslokum í [[Stríðið í Írak|Íraksstríðinu]].
* [[2010]] - Íslenska kvennalandsliðskonan [[Dóra Stefánsdóttir]] hættir í fótbolta.</onlyinclude>


== Fædd ==
== Fædd ==
* [[37]] - [[Neró]], Rómarkeisari (d. [[68]]).
* [[37]] - [[Neró]], Rómarkeisari (d. [[68]]).
* [[130]] - [[Lucius Verus]], Rómarkeisari (d. [[169]]).
* [[1634]] - [[Thomas Kingo]], danskt sálmaskáld (d. [[1703]]).
* [[1734]] - [[George Romney]], enskur málari (d. [[1802]]).
* [[1810]] - [[Peter Andreas Munch]], norskur sagnfræðingur (d. [[1863]]).
* [[1832]] - [[Gustave Eiffel]], franskur verkfræðingur (d. [[1923]]).
* [[1832]] - [[Gustave Eiffel]], franskur verkfræðingur (d. [[1923]]).
* [[1852]] - [[Henri Becquerel]], franskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1908]]).
* [[1852]] - [[Henri Becquerel]], franskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1908]]).
* [[1860]] - [[Niels Ryberg Finsen]], læknir og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1904]]).
* [[1860]] - [[Niels Ryberg Finsen]], læknir og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1904]]).
* [[1861]] - [[Pehr Evind Svinhufvud]], forseti Finnlands (d. [[1944]]).
* [[1861]] - [[Pehr Evind Svinhufvud]], forseti Finnlands (d. [[1944]]).
* [[1903]] - [[Aatami Kuortti]], ingrískur prestur (d. [[1997]]).
* [[1906]] - [[Edmond Debeaumarché]], franskur andspyrnumaður (d. [[1959]]).
* [[1907]] - [[Oscar Niemeyer]], brasiliskur arkitekt (d. [[2012]]).
* [[1907]] - [[Oscar Niemeyer]], brasiliskur arkitekt (d. [[2012]]).
* [[1916]] - [[Maurice Wilkins]], breskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[2004]]).
* [[1916]] - [[Maurice Wilkins]], breskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[2004]]).
* [[1931]] - [[Klaus Rifbjerg]], danskur rithöfundur.
* [[1931]] - [[Klaus Rifbjerg]], danskur rithöfundur (d. [[2015]]).
* [[1953]] - [[Herbert Guðmundsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1953]] - [[Herbert Guðmundsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1960]] - [[Irma Boom]], hollenskur hönnuður.
* [[1970]] - [[Michael Shanks]], kanadískur leikari.
* [[1973]] - [[Gísli Örn Garðarsson]], íslenskur leikari.
* [[1973]] - [[Gísli Örn Garðarsson]], íslenskur leikari.
* [[1984]] - [[Ragnheiður Gröndal]], söngkona.
* [[1984]] - [[Ragnheiður Gröndal]], íslensk söngkona.


== Dáin ==
== Dáin ==
* [[1263]] - [[Hákon gamli]], Noregskonungur (f. [[1204]]).
* [[1263]] - [[Hákon gamli]], Noregskonungur (f. [[1204]]).
* [[1467]] - [[Jöns Bengtsson Oxenstierna]], erkibiskup í [[Svíþjóð]] (f. um [[1417]]).
* [[1467]] - [[Jöns Bengtsson Oxenstierna]], erkibiskup í [[Svíþjóð]] (f. um [[1417]]).
* [[1673]] - [[Margaret Cavendish]], enskur rithöfundur (f. [[1623]]).
* [[1675]] - [[Johannes Vermeer]], hollenskur listmálari (f. [[1632]]).
* [[1675]] - [[Johannes Vermeer]], hollenskur listmálari (f. [[1632]]).
* [[1677]] - [[Þorkell Arngrímsson]], læknir og prestur í [[Garðar (Álftanesi)|Görðum]] á [[Álftanes]]i (f. [[1629]]).
* [[1677]] - [[Þorkell Arngrímsson]], læknir og prestur í [[Garðar (Álftanesi)|Görðum]] á [[Álftanes]]i (f. [[1629]]).
* [[1890]] - [[Sitjandi Naut]], indíánahöfðingi (f. um [[1831]]).
* [[1890]] - [[Sitjandi Naut]], indíánahöfðingi (f. um [[1831]]).
* [[1916]] - [[Þórhallur Bjarnarson]] biskup (f. [[1855]]).
* [[1966]] - [[Walt Disney]], bandarískur teiknimyndaframleiðandi (f. [[1901]]).
* [[1966]] - [[Walt Disney]], bandarískur teiknimyndaframleiðandi (f. [[1901]]).
* [[1994]] - [[Sigurður Pétursson (gerlafræðingur)|Sigurður H. Pétursson]], íslenskur gerlafræðingur (f. [[1907]]).
* [[1994]] - [[Sigurður Pétursson (gerlafræðingur)|Sigurður H. Pétursson]], íslenskur gerlafræðingur (f. [[1907]]).
* [[1999]] - [[Ármann Kr. Einarsson]], íslenskur rithöfundur (f. [[1915]]).
* [[2004]] - [[Guðmundur E. Sigvaldason]], íslenskur jarðfræðingur (f. [[1932]]).
* [[2013]] - [[Joan Fontaine]], bandarísk leikkona (f. [[1917]]).


== {{hátíðisdagar}} ==
== {{hátíðisdagar}} ==

Útgáfa síðunnar 15. desember 2016 kl. 09:07

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


15. desember er 349. dagur ársins (350. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 16 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar