„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 96: Lína 96:


===Maí===
===Maí===
[[Mynd:RIAN_archive_466496_Rally_on_Shakhidon_square.jpg|thumb|right|Mótmæli í Dúsjanbe í Tadsíkistan 3. maí.]]
* [[2. maí]] - [[Jón Baldvin Hannibalsson]], utanríkisráðherra, undirritaði samninginn um [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Samningurinn er um tuttugu þúsund blaðsíður.
* [[2. maí]] - [[Jón Baldvin Hannibalsson]], utanríkisráðherra, undirritaði samninginn um [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Samningurinn er um tuttugu þúsund blaðsíður.
* [[3. maí]] - [[Miðflokkurinn]] var stofnaður í Færeyjum.
* [[3. maí]] - [[Miðflokkurinn]] var stofnaður í Færeyjum.
* [[5. maí]] - Rússneskir leiðtogar á [[Krímskagi|Krímskaga]] lýstu yfir aðskilnaði frá [[Úkraína|Úkraínu]] en drógu yfirlýsinguna til baka fimm dögum síðar.
* [[5. maí]] - Þrívíddartölvuleikurinn ''[[Wolfenstein 3D]]'' kom út fyrir [[MS-DOS]].
* [[5. maí]] - [[Borgarastyrjöldin í Tadsíkistan]] hófst.
* [[7. maí]] - Geimskutlan ''[[Endeavour (geimskutla)|Endavour]]'' fór í jómfrúarflug sitt.
* [[9. maí]] - Áætlunarflugi með [[Fokker F27]]-flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku [[Fokker 50]]-flugvélar.
* [[9. maí]] - Áætlunarflugi með [[Fokker F27]]-flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku [[Fokker 50]]-flugvélar.
* [[9. maí]] - [[Linda Martin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992]] fyrir Írland.
* [[9. maí]] - [[Linda Martin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992]] fyrir Írland.
* [[23. maí]] - [[Giovanni Falcone]], dómari, var myrtur með sprengju í [[Palermó]].
* [[9. maí]] - [[Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar]] var tekinn upp á fundi Sameinuðu þjóðanna í New York-borg.
* [[13. maí]] - [[Li Hongzhi]] kynnti hreyfinguna [[Falun Gong]] í Kína.
* [[15. maí]] - [[Heimssýningin í Genúa]] var opnuð.
* [[16. maí]] - Skútan ''[[America³]]'' sigraði áskorandann, ''[[Il Moro di Venezia]]'', í keppninni um [[Ameríkubikarinn]].
* [[16. maí]] - [[Bosníustríðið]]: Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hörfuðu frá Sarajevó.
* [[17. maí]] - [[Taílandsher]] barði niður mótmæli gegn herforingjastjórn [[Suchinda Kraprayoon]] af mikilli hörku
* [[22. maí]] - [[Bosnía-Hersegóvína]], [[Króatía]] og [[Slóvenía]] urðu aðilar að Sameinuðu þjóðunum.
* [[23. maí]] - [[Giovanni Falcone]], dómari, var myrtur ásamt eiginkonu sinni og þremur öryggisvörðum með sprengju í [[Palermó]].
* [[26. maí]] - [[Charles Geschke]], forstjóra [[Adobe Systems]], var rænt. Ræningjarnir náðust fjórum dögum síðar.
* [[30. maí]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti efnahagsþvinganir gegn [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] vegna Bosníustríðsins.

===Júní===
===Júní===
* [[3. júní]] - [[Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun]] var sett í Rio de Janeiro í Brasilíu.
* [[3. júní]] - [[Heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun]] var sett í Rio de Janeiro í Brasilíu.

Útgáfa síðunnar 8. desember 2016 kl. 14:13

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Ratsjárstöðin á Bolafjalli.

Febrúar

Sjúkrabílar flytja lík íbúa Khojaly.

Mars

Stimpill sem staðfestir þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni í Suður-Afríku.

Apríl

Umsátrið um Sarajevó: Vedran Smailović leikur á selló í rústum hluta landsbókasafnsins.

Maí

Mótmæli í Dúsjanbe í Tadsíkistan 3. maí.

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin