„Ofvöndun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q493477
Lína 2: Lína 2:


== Dæmi um ofvöndun ==
== Dæmi um ofvöndun ==
* ?„Rómarborg“ - í stað - „Rómaborg“
* „Rómarborg“ - í stað - „Rómaborg“
* ?„Bátinn tók niðri“ - í stað - „Bátur(inn) tók niðri“
* „Bátinn tók niðri“ - í stað - „Bátur(inn) tók niðri“
* ?„Mig liggur á“ - í stað - „mér liggur á“ ([[þolfallssýki]])
* „Mig liggur á“ - í stað - „mér liggur á“ ([[þolfallssýki]])
* „Yður verðið að koma seinna“ - í stað - „Þér verðið að koma seinna“
* „Ég er erlendis“- í stað - „Ég er í útlöndum“


== Athugið (smekksatriði) ==
== Athugið (smekksatriði) ==

Útgáfa síðunnar 5. desember 2016 kl. 02:36

Ofvöndun (eða of(leið)rétting) er það þegar menn vanda mál sitt um of og gera málvillur í þeirri trú að þeir séu að vanda málfar sitt.

Dæmi um ofvöndun

  • „Rómarborg“ - í stað - „Rómaborg“
  • „Bátinn tók niðri“ - í stað - „Bátur(inn) tók niðri“
  • „Mig liggur á“ - í stað - „mér liggur á“ (þolfallssýki)
  • „Yður verðið að koma seinna“ - í stað - „Þér verðið að koma seinna“
  • „Ég er erlendis“- í stað - „Ég er í útlöndum“

Athugið (smekksatriði)

Dæmi sem ekki falla undir ofvöndun:

  • Athyglisvert - Athyglivert [1]

Tilvísanir

  1. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1998
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.