„Skriðlíngresi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skriðlíngresi''' (fræðiheiti''Agrostis stolonifera'') er língresi sem er algengt um allt Ísland bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka sv...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Skriðlíngresi''' (fræðiheiti''Agrostis stolonifera'') er [[língresi]] sem er algengt um allt [[Ísland]] bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið.
'''Skriðlíngresi''' (fræðiheiti''Agrostis stolonifera'') er [[língresi]] sem er algengt um allt [[Ísland]] bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta brúska. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.


== Heimild ==
== Heimild ==

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2016 kl. 01:55

Skriðlíngresi (fræðiheitiAgrostis stolonifera) er língresi sem er algengt um allt Ísland bæði á láglendi og upp í 800 m hæð. Það vex oftast í raka svo sem við tjarnir og þá myndar það langar, oft rauðleitar renglur sem skríða út í vatnið. Það getur einnig vaxið á þurrlendi og myndar þá þétta brúska. Skriðlíngresi er 15–40 sm með rauðbrúnan punt.

Heimild