„Ósvör“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kaganer (spjall | framlög)
* {{coord|66|9|1.784|N|23|12|53.770|W}}
Andreas-is (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{Commonscat|Ósvör}}
{{Commonscat|Ósvör}}
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=433706&pageSelected=3&lang=0 ''Sjómenn fortíðar heimsóttir í Ósvör''; grein í Morgunblaðinu 1995]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=127688&pageId=1836151&lang=is&q=%ED%20Sjomenn%20fort%ED%F0ar%20heimsottir%20%ED ''Sjómenn fortíðar heimsóttir í Ósvör''; grein í Morgunblaðinu 1995]
[[flokkur:Söfn á Íslandi]]
[[flokkur:Söfn á Íslandi]]
* {{coord|66|9|1.784|N|23|12|53.770|W}}
* {{coord|66|9|1.784|N|23|12|53.770|W}}

Útgáfa síðunnar 22. október 2016 kl. 09:53

Fiskihjallur í Ósvör
Séð yfir Ósvör

Ósvör í Bolungarvík er endurgerð verstöð frá árabátaöld sem var smíðuð fyrir gerð heimildarmynda Erlends Sveinssonar Verstöðin Ísland og Íslands þúsund ár 1990. Þar er nú minjasafn. Í Ósvör er verbúð, salthús, fiskihjallar, sexæringur, dráttarspil, fiskireitur og útihjallar. Safnverðir í Ósvör klæðast sjófötum árabátatímans.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.