„Rainbow“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977. '''Rainbow''' er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara Deep Purple...
 
viðbót.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rainbow 27091977 02 500b.jpg|thumb|Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977.]]
[[Mynd:Rainbow 27091977 02 500b.jpg|thumb|Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977.]]


'''Rainbow''' er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara [[Deep Purple]] [[Ritchie Blackmore]] árið 1975. Blackmore hafði yfirgefið Purple og vildi stofna nýja hljómsveit. Hann hafði túrað með bandaríska rokkbandinu [[Elf]] og hreifst af söngvara þeirra [[Ronnie James Dio]]. Dio samþykkti að taka þátt í hljómsveit en einungis ef hljómsveitarmeðlimir Elf fengu að vera með. Blackmore samþykkti en rak meðlimina (utan Dio) eftir fyrstu plötu Rainbow. Dio hélt áfram í hljómsveitinni til 1979 en hann fór síðar í [[Black Sabbath]]. Hann var ekki sáttur við tónlistarstefnuna sem Blackmore vildi snúa sér að en hún var meira í átt við [[popptónlist]].
'''Rainbow''' ( eða '''Ritchie Blackmore's Rainbow''') er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara [[Deep Purple]] [[Ritchie Blackmore]] árið 1975. Blackmore hafði yfirgefið Purple og vildi stofna nýja hljómsveit. Hann hafði túrað með bandaríska rokkbandinu [[Elf]] og hreifst af söngvara þeirra [[Ronnie James Dio]]. Dio samþykkti að taka þátt í hljómsveit en einungis ef hljómsveitarmeðlimir Elf fengu að vera með. Blackmore samþykkti en rak meðlimina (utan Dio) eftir fyrstu plötu Rainbow. Dio hélt áfram í hljómsveitinni til 1979 en hann fór síðar í [[Black Sabbath]]. Hann var ekki sáttur við tónlistarstefnuna sem Blackmore vildi snúa sér að en hún var meira í átt við [[popptónlist]].


Rainbow hélt áfram með ýmsum söngvurum og hléum og kom saman síðast saman árið 2016 til að spila á sumartónleikahátíðum.
Rainbow hélt áfram með ýmsum söngvurum og hléum og kom saman síðast saman árið 2016 til að spila á sumartónleikahátíðum.

Útgáfa síðunnar 29. september 2016 kl. 09:20

Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977.

Rainbow ( eða Ritchie Blackmore's Rainbow) er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara Deep Purple Ritchie Blackmore árið 1975. Blackmore hafði yfirgefið Purple og vildi stofna nýja hljómsveit. Hann hafði túrað með bandaríska rokkbandinu Elf og hreifst af söngvara þeirra Ronnie James Dio. Dio samþykkti að taka þátt í hljómsveit en einungis ef hljómsveitarmeðlimir Elf fengu að vera með. Blackmore samþykkti en rak meðlimina (utan Dio) eftir fyrstu plötu Rainbow. Dio hélt áfram í hljómsveitinni til 1979 en hann fór síðar í Black Sabbath. Hann var ekki sáttur við tónlistarstefnuna sem Blackmore vildi snúa sér að en hún var meira í átt við popptónlist.

Rainbow hélt áfram með ýmsum söngvurum og hléum og kom saman síðast saman árið 2016 til að spila á sumartónleikahátíðum.

Núverandi meðlimir

  • Ritchie Blackmore – gítar (1975–1984, 1993–1997, 2015-)
  • Jens Johansson – hljómborð (2015–)
  • David Keith – trommur (2015–)
  • Bob Nouveau – bassi (2015–)
  • Ronnie Romero – söngur (2015–)

Breiðskífur

  • Ritchie Blackmore's Rainbow (1975)
  • Rising (1976)
  • Long Live Rock 'n' Roll (1978)
  • Down to Earth (1979)
  • Difficult to Cure (1981)
  • Straight Between the Eyes (1982)
  • Bent Out of Shape (1983)
  • Stranger in Us All (1995)