„Brúngresi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
 
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
}}
}}


Brúngresi er fjölært blóm af blágresisættkvísl.
Brúngresi er fjölært blóm af blágresisættkvísl. [[Mynd:Geranium phaeum 001.JPG|vinstri|thumb|Brúngresi]]


== Lýsing ==
== Lýsing ==

Útgáfa síðunnar 11. september 2016 kl. 22:28

Geranium phaeum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
G. phaeum

Tvínefni
Geranium phaeum
L.
Samheiti

Geranium lividum L'Herit
Geranium austriacum Wiesb. ex Hayek .
Geranium fuscum L.

Geranium montanum Bubani (nom. illeg.)
Geranium patulum Villars
Geranium phaeum var. patulum (Vill.) Cariot & St-Lager
Geranium subcaeruleum Schleicher (nom. inval.)

Brúngresi er fjölært blóm af blágresisættkvísl.

Brúngresi

Lýsing

Brúngresi verður 40 til 80 sm hátt, með stórum laufblöðum í breiðri hvirfingu. Þau eru djúpflipótt og skiftast í 7 til 9 flipa sem eru sepóttir og gróftenntir. Oft eru brúnir blettir eða yrjur á efra borði sem mynda hálfhring innan við blaðvikin. Blómin eru nokkur saman og vísa til hliðanna eða lútandi, oftast dökk-brúnrauð til fjólublá, sjaldan hvít.[1]

"Hvítt" Brúngresi

Útbreiðsla

Uppruni brúngresis er í Spáni, Ítalíu, Frakklandi, Sviss, Austurríki, Balkanskaga, Búlgaríu, Ungverjalandi, Tékklandi, Slóvakíu, Póllandi, Belarus, Rúmeníu og Úkraínu. Nú er það einnig ílent á Bretlandseyjum, Hollandi, Belgíu og Norðurlöndunum.

Ræktun

Brúngresi er auðræktað og harðgert. Þykir frekar sérkennilegt en fallegt. Er til dæmis afbrigðið 'Samobor' ræktað vegna blaðlitar. Önnur afbrigði eru 'Album', 'Joan Baker', 'Lily Lovell' 'Samobor' Strangman, 'Variegatum'.

Geranium phaeum (Samobor)

Tilvísanir

  1. Phillips, Ellen; Colston Burrell, C. (1993), Rodale's illustrated encyclopedia of perennials, Emmaus, Pa.: Rodale Press, bls. 373–76, ISBN 0875965709


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.