„Kosningabarátta Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2016“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:


=== Suðvesturkjördæmi ===
=== Suðvesturkjördæmi ===
Fyrir kosningarnar 2013 hafði Árni Páll Árnason, þáverandi formaður flokksins, leitt listann í kjördæminu og tilkynnti hann um ákvörðun sína um að sækjast áfram eftir oddvitasætinu þann 17. ágúst 2016.
[[Mynd:Sosial- og trygdeminister, Island.jpg|thumb|Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður og ráðherra flokksins, sækist áfram eftir oddvitasætinu á lista flokksins. ]]
Fyrir kosningarnar 2013 hafði [[Árni Páll Árnason]], þáverandi formaður flokksins, leitt listann í [[Suðvesturkjördæmi]] og tilkynnti hann um ákvörðun sína um að sækjast áfram eftir oddvitasætinu þann [[17. ágúst]] [[2016]].<ref>[[Mbl.is]] (17. ágúst 2016), [http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/08/17/arni_pall_vill_leida_listann_2/ Árni Páll vill leiða listann], skoðað 20. ágúst 2016. </ref> Hann sagði ákvörðun sína byggja að hluta til á því að bæði [[Katrín Júlíusdóttir]] og [[Magnús Orri Schram]] ætluðu ekki aftur í framboð og ljóst væri að gríðarlegu endurnýjun myndi vera á listanum. Þann [[19. ágúst]] tilkynnti [[Margrét Tryggvadóttir]], fyrrverandi þingmaður [[Hreyfingin|Hreyfingarinnar]] og einn af stofnendum [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögunnar]], að hún hefði skráð sig í flokkinn og byði sig fram í fyrsta eða annað sæti á listanum.<ref>[[Hringbraut (sjónvarpsstöð)|Hringbraut]] ([[19. ágúst]] [[2016]]), [http://www.hringbraut.is/frettir/margret-bydur-sig-fram-samfylkinguna Margrét býður sig fram fyrir Samfylkinguna], skoðað [[20. ágúst]] [[2016]].</ref> [[Margrét Gauja Magnúsdóttir]] og [[Sema Erla Serdar]] voru líka í framboði um annað sætið á listanum, en báðar höfðu verið í framboði til varaformanns á Landsfundinum fyrr á árinu en þá lutu þær í lægra haldi fyrir [[Logi Einarsson|Loga Einarssyni]].<ref>Þórunn Elísabet Bogadóttir (19. ágúst 2016), [http://kjarninn.is/frettir/2016-08-19-fjogur-i-frambodi-til-forystu-i-samfylkingunni-i-sudvesturkjordaemi/ Fjögur í framboði til forystu í Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi], [[Kjarninn]]. Skoðað 20. ágúst 2016. </ref> [[Símon Birigsson|Símon Birgisson]], fyrrum formaður [[Ungir jafnaðarmenn|Ungra jafnaðarmanna]], bauð sig svo fram í 3. sætið á listanum en hann hafði ekki áður boðið sig fram í prófkjöri flokksins.

Þann 19. ágúst tilkynnti Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og einn af stofnendum Dögunnar, að hún hefði skráð sig í flokkinn og að hún byði sig fram í fyrsta eða annað sæti á listanum.<ref>[[Hringbraut (sjónvarpsstöð)|Hringbraut]] ([[19. ágúst]] [[2016]]), [http://www.hringbraut.is/frettir/margret-bydur-sig-fram-samfylkinguna Margrét býður sig fram fyrir Samfylkinguna], skoðað [[20. ágúst]] [[2016]].</ref>

=== Norðvesturkjördæmi ===
=== Norðvesturkjördæmi ===



Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2016 kl. 23:01

Fyrir kosningar

Stefnumál

Val á framboðslista

Reykjavíkurkjördæmi

Suðvesturkjördæmi

Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður og ráðherra flokksins, sækist áfram eftir oddvitasætinu á lista flokksins.

Fyrir kosningarnar 2013 hafði Árni Páll Árnason, þáverandi formaður flokksins, leitt listann í Suðvesturkjördæmi og tilkynnti hann um ákvörðun sína um að sækjast áfram eftir oddvitasætinu þann 17. ágúst 2016.[1] Hann sagði ákvörðun sína byggja að hluta til á því að bæði Katrín Júlíusdóttir og Magnús Orri Schram ætluðu ekki aftur í framboð og ljóst væri að gríðarlegu endurnýjun myndi vera á listanum. Þann 19. ágúst tilkynnti Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og einn af stofnendum Dögunnar, að hún hefði skráð sig í flokkinn og byði sig fram í fyrsta eða annað sæti á listanum.[2] Margrét Gauja Magnúsdóttir og Sema Erla Serdar voru líka í framboði um annað sætið á listanum, en báðar höfðu verið í framboði til varaformanns á Landsfundinum fyrr á árinu en þá lutu þær í lægra haldi fyrir Loga Einarssyni.[3] Símon Birgisson, fyrrum formaður Ungra jafnaðarmanna, bauð sig svo fram í 3. sætið á listanum en hann hafði ekki áður boðið sig fram í prófkjöri flokksins.

Norðvesturkjördæmi

Suðurkjördæmi

Norðausturkjördæmi

Heimildir

  1. Mbl.is (17. ágúst 2016), Árni Páll vill leiða listann, skoðað 20. ágúst 2016.
  2. Hringbraut (19. ágúst 2016), Margrét býður sig fram fyrir Samfylkinguna, skoðað 20. ágúst 2016.
  3. Þórunn Elísabet Bogadóttir (19. ágúst 2016), Fjögur í framboði til forystu í Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi, Kjarninn. Skoðað 20. ágúst 2016.