„Sigurjón Kjartansson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
málfar leiðr.
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurjón Kjartansson''' (f. [[20. september 1968]]) er [[tónlistarmaður]], [[útvarpsmaður]], [[gamanleikari]] og [[handritshöfundur]]. Sigurjón er í [[Ísland|íslenska]] rokkbandinu [[HAM]], en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræðrum]] og [[Svínasúpan|Svínasúpuni]] og annar stjórnandi útvarpsþáttarins ''[[Tvíhöfði (tvíeyki)|Tvíhöfða]]'' ásamt [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]].
'''Sigurjón Kjartansson''' (f. [[20. september 1968]]) er [[tónlistarmaður]], [[útvarpsmaður]], [[gamanleikari]] og [[handritshöfundur]]. Sigurjón er í [[Ísland|íslenska]] rokkbandinu [[HAM]], en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræðrum]] og [[Svínasúpan|Svínasúpunni]] og annar stjórnandi útvarpsþáttarins ''[[Tvíhöfði (tvíeyki)|Tvíhöfða]]'' ásamt [[Jón Gnarr|Jóni Gnarr]].


== Tengill ==
== Tengill ==

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2016 kl. 22:01

Sigurjón Kjartansson (f. 20. september 1968) er tónlistarmaður, útvarpsmaður, gamanleikari og handritshöfundur. Sigurjón er í íslenska rokkbandinu HAM, en í þeirri hljómsveit leikur hann á gítar og syngur. Hann var einn af höfuðpaurunum í Fóstbræðrum og Svínasúpunni og annar stjórnandi útvarpsþáttarins Tvíhöfða ásamt Jóni Gnarr.

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.