„Lilja Dögg Alfreðsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Maliepa (spjall | framlög)
mynd
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lilja Dögg Alfreðsdóttir.jpg|thumb|Lilja Dögg Alfreðsdóttir]]
'''Lilja Dögg Alfreðsdóttir''' (f. [[4. október]] [[1973]]) er [[utanríkisráðherra]] utan þings í ráðuneyti [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurðar Inga Jóhannssonar]], sem tók við völdum [[7. apríl]] [[2016]]. Hún gegnir embætti fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] (B).
'''Lilja Dögg Alfreðsdóttir''' (f. [[4. október]] [[1973]]) er [[utanríkisráðherra]] utan þings í ráðuneyti [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurðar Inga Jóhannssonar]], sem tók við völdum [[7. apríl]] [[2016]]. Hún gegnir embætti fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] (B).



Útgáfa síðunnar 15. maí 2016 kl. 15:48

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir (f. 4. október 1973) er utanríkisráðherra utan þings í ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar, sem tók við völdum 7. apríl 2016. Hún gegnir embætti fyrir Framsóknarflokkinn (B).

Lilja er BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MA í alþjóðahagfræði frá Columbia háskóla í Bandaríkjunum og hefur starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Seðlabanka Íslands og var efnahagslegur ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra.

Lilja er dóttir Alfreðs Þorsteinssonar fyrrum borgarfulltrúa Framsóknarflokksins.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.