„Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhanssonar''' tók við völdum 7. apríl 2016 eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra Íslands...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2016 kl. 18:29

Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhanssonar tók við völdum 7. apríl 2016 eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra Íslands í kjölfar Wintrismálsins. Hún er mynduð af Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum og hefur hvor flokkur 19 menn á þingi. Fáar breytingar urðu á ráðherraembættum frá fyrri ríkisstjórn, en Gunnar Bragi Sveinsson tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Sigurði Inga og Lilja Alfreðsdóttir varð utanþingsráðherra í stað hans.