„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
þetta "de facto" á sér enga stoð í íslenskri umræðu um Abkasíu. ÞAð verður að fara.
Lína 33: Lína 33:
}}
}}
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|Abkhazia]]
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|Abkhazia]]
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: ''Аҧсны'', ''Apsny''; [[georgíska]]: ''აფხაზეთი'', ''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''; [[rússneska]]: ''Абха́зия'', ''Abkasíja'') er ''de facto'' sjálfstætt<ref>Olga Oliker, Thomas S. Szayna. ''Faultlines of Conflict in Central Asia and the South Caucasus: Implications for the U.S. Army''. Rand Corporation, 2003, ISBN 0-8330-3260-7</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.c-r.org/resources/occasional-papers/abkhazia-ten-years-on.php|titill=Abkhazia: ten years on|höfundur=Rachel Clogg|útgefandi=Conciliation Resources|ár=2001}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=Medianews.ge|url=http://www.medianews.ge/Politics/841.html|titill=Training of military operations underway in Abkhazia|mánuður=21. ágúst|ár=2007}}</ref><ref>Emmanuel Karagiannis. ''Energy and Security in the Caucasus''. Routledge, 2002. ISBN 0-7007-1481-2</ref> ríki<ref>{{Vefheimild|útgefandi=GuardianUnlimited|url=http://www.guardian.co.uk/russia/article/0,,2143104,00.html|titill=Georgia up in arms over Olympic cash}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=International Relations and Security Network|url=http://www.isn.ethz.ch/news/sw/details.cfm?id=15265|titill=Kosovo wishes in Caucasus|höfundur=Simon Saradzhyan}}</ref> við austurströnd [[Svartahaf]]s. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Þann [[26. ágúst]] 2008 viðurkenndi [[Dímítrí Medvedev]] [[forseti]] [[Rússland]]s sjálfsstæði [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] og Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragva]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: ''Аҧсны'', ''Apsny''; [[georgíska]]: ''აფხაზეთი'', ''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''; [[rússneska]]: ''Абха́зия'', ''Abkasíja'') er fullvalda ríki við austurströnd [[Svartahaf]]s. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Þann [[26. ágúst]] 2008 viðurkenndi [[Dímítrí Medvedev]] [[forseti]] [[Rússland]]s sjálfsstæði [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] og Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragva]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.


Samkvæmt stjórn Georgíu, [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og flestum öðrum ríkjum telst Abkasía vera [[sjálfstjórnarhérað]] í [[Georgía|Georgíu]] þótt Georgía hafi í raun enga stjórn yfir svæðinu. Héraðsstjórnin er samkvæmt Georgíu útlagastjórn sem situr í [[Tbilisi]]. Staða Abkasíu er meginástæða [[Átök Georgíu og Abkasíu|átaka Georgíu og Abkasíu]] sem hafa staðið frá [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1991]]. [[Stríðið um Abkasíu 1992-1993]] var afleiðing af vaxandi spennu milli [[abkasar|abkasa]] og Georgíumanna. Síðan þá hafa átök blossað reglulega upp. Georgía og mörg önnur ríki líta svo á að Abkasía sé í raun hernumin af [[rússneski herinn|rússneska hernum]].
Samkvæmt stjórn Georgíu, [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og flestum öðrum ríkjum telst Abkasía vera [[sjálfstjórnarhérað]] í [[Georgía|Georgíu]] þótt Georgía hafi í raun enga stjórn yfir svæðinu. Héraðsstjórnin er samkvæmt Georgíu útlagastjórn sem situr í [[Tbilisi]]. Staða Abkasíu er meginástæða [[Átök Georgíu og Abkasíu|átaka Georgíu og Abkasíu]] sem hafa staðið frá [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1991]]. [[Stríðið um Abkasíu 1992-1993]] var afleiðing af vaxandi spennu milli [[abkasar|abkasa]] og Georgíumanna. Síðan þá hafa átök blossað reglulega upp. Georgía og mörg önnur ríki líta svo á að Abkasía sé í raun hernumin af [[rússneski herinn|rússneska hernum]].

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2016 kl. 17:56

Аҧсны́ Apsny (abkasíska)
Абхазия
Abkasíja (rússneska)
Fáni Abkasíu Skjaldarmerki Abkasíu
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
ekkert
Þjóðsöngur:
Аиааира
Staðsetning Abkasíu
Höfuðborg Súkúmí
Opinbert tungumál abkasíska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti
Forsætisráðherra
Raul Khadjimba
Beslan Butba
Sjálfstæði frá Georgíu
 • yfirlýst 23. júlí 1992 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
8.660 km²
?
Mannfjöldi
 • Samtals (2012)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
242.862
28/km²
VLF (KMJ) áætl. 2010
 • Samtals 0,682 millj. dala (*. sæti)
 • Á mann 3.000 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill apsar, rúbla
Tímabelti UTC+4
Þjóðarlén .ge
Landsnúmer ++840
Abkhazia

Abkasía (abkasíska: Аҧсны, Apsny; georgíska: აფხაზეთი, Apkhazeti eða Abkhazeti; rússneska: Абха́зия, Abkasíja) er fullvalda ríki við austurströnd Svartahafs. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Þann 26. ágúst 2008 viðurkenndi Dímítrí Medvedev forseti Rússlands sjálfsstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu. Síðan þá hafa Níkaragva, Venesúela, Nárú, Túvalú og Vanúatú bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.

Samkvæmt stjórn Georgíu, Sameinuðu þjóðunum og flestum öðrum ríkjum telst Abkasía vera sjálfstjórnarhérað í Georgíu þótt Georgía hafi í raun enga stjórn yfir svæðinu. Héraðsstjórnin er samkvæmt Georgíu útlagastjórn sem situr í Tbilisi. Staða Abkasíu er meginástæða átaka Georgíu og Abkasíu sem hafa staðið frá upplausn Sovétríkjanna 1991. Stríðið um Abkasíu 1992-1993 var afleiðing af vaxandi spennu milli abkasa og Georgíumanna. Síðan þá hafa átök blossað reglulega upp. Georgía og mörg önnur ríki líta svo á að Abkasía sé í raun hernumin af rússneska hernum.

Ásamt Transnistríu, Suður-Ossetíu og Nagornó-Karabak, er Abkasía oft nefnd sem dæmi um „frosin átök“ innan fyrrum Sovétlýðvelda. Þessi fjögur ríki eiga með sér margvíslegt samstarf og styðja hvert annað.

Tilvísanir


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.