„Þorlákur Runólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m lagaði tengil
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
{{Töfluendir}}
{{Töfluendir}}


{{Æviágripsstubbur}}

{{stubbur}}

[[Flokkur:Skálholtsbiskupar]]
[[Flokkur:Skálholtsbiskupar]]
{{fd|1086|1133}}


[[pt:Þorlákur Runólfsson]]
[[pt:Þorlákur Runólfsson]]

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2006 kl. 11:16

Þorlákur Runólfsson (10861133) var biskup í Skálholti frá 1118. Hann var barnabarnabarn Þorfinns Karlsefnis. Hann lærði í Haukadal. Gissur Ísleifsson kaus hann sem eftirmann sinn og var hann vígður í Danmörku 28. apríl 1118. Ásamt Katli Þorsteinssyni Hólabiskup stóð hann fyrir innleiðingu kristniréttar eldri.


Fyrirrennari:
Gissur Ísleifsson
Skálholtsbiskup
(11181133)
Eftirmaður:
Magnús Einarsson


Snið:Æviágripsstubbur