„Umbúðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Þetta er mjög skapandi
m Tók aftur breytingar 89.160.217.207 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Risperdal tablets.jpg|thumb|250px|Töflur í pakka sem var sjálfur í kartoni úr [[pappi|pappa]].]]
[[Mynd:Risperdal tablets.jpg|thumb|250px|Töflur í pakka sem var sjálfur í kartoni úr [[pappi|pappa]].]]


'''Umbúðir''' eða '''pökkun''' er það sem er notað til að umlykja og vernda [[vara|vörur]] svo að þær geti verið fluttar tryggilega. Umbúðir vernda vöru í skiptum, geymslu, sölu og notkun. Þær þurfa að verið hannaðar til að uppfylla þarfir vörunnar og merkingar eru mikilvægir þegar maður er að hanna umbúðir. Merkingar eiga oft að fara eftir staðbundnum [[lög]]um. Þær valda líka skaðlegum áhrifum nú til dags en þetta er orðið af umhverfisvanda. Ekki er aðgengilegt fyrir alla að borða umbúðir en það gæti reynst hættulegt.
'''Umbúðir''' eða '''pökkun''' er það sem er notað til að umlykja og vernda [[vara|vörur]] svo að þær geti verið fluttar tryggilega. Umbúðir vernda vöru í skiptum, geymslu, sölu og notkun. Þær þurfa að verið hannaðar til að uppfylla þarfir vörunnar og merkingar eru mikilvægir þegar maður er að hanna umbúðir. Merkingar eiga oft að fara eftir staðbundnum [[lög]]um. Þær valda líka skaðlegum áhrifum nú til dags en þetta er orðið af umhverfisvanda.


== Tilgangar ==
== Tilgangar ==

Nýjasta útgáfa síðan 16. febrúar 2016 kl. 16:24

Töflur í pakka sem var sjálfur í kartoni úr pappa.

Umbúðir eða pökkun er það sem er notað til að umlykja og vernda vörur svo að þær geti verið fluttar tryggilega. Umbúðir vernda vöru í skiptum, geymslu, sölu og notkun. Þær þurfa að verið hannaðar til að uppfylla þarfir vörunnar og merkingar eru mikilvægir þegar maður er að hanna umbúðir. Merkingar eiga oft að fara eftir staðbundnum lögum. Þær valda líka skaðlegum áhrifum nú til dags en þetta er orðið af umhverfisvanda.

Tilgangar[breyta | breyta frumkóða]

Það eru oft mörg tákn og upplýsingar á umbúðum. Til dæmis eru strikamerki, UPC-númer, vörumerki, upplýsingar um endurvinnslu, upplýsingar um næringu fyrir matavörur og upplýsingar um flutning öll yfirleitt á umbúðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.