„Adelska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
[http://www.ethnologue.com/show_language.asp?code=ade Ethnologue Álitsgerðin (á ensku)]
*[http://www.ethnologue.com/show_language.asp?code=ade Ethnologue Álitsgerðin (á ensku)]
[http://www.rosettaproject.org/archive/ade Rossetta Project (á ensku)]
*[http://www.rosettaproject.org/archive/ade Rossetta Project (á ensku)]


{{InterWiki|code=ade}}
{{InterWiki|code=ade}}

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2006 kl. 00:26

Adelska
Gidire
Málsvæði Togo og Gana
Heimshluti Landamæri milli Togo og Ganu
Fjöldi málhafa 27.300
Ætt Nígerkongó

 Atlantíkkongó
  Voltakongó
   Kwa
    Nyo
     Potou-Tanó
      Basilisk-Adelska
       adelska

Tungumálakóðar
ISO 639-1 ade
ISO 639-2 ade
SIL ADE
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Adelska (enska: Adele, adelska: Gidire) er talað á landmærinu milli Togo og Ganu í Afríku. Bara álíka 27.300 manns tala hana. Adelska er Nígerkongó tungumál og er bantu tungumál líka. Þjóðlegur hópur heitir Lolo, sem er í einangru svæði. Kviksagan er það er mjög erfitt til að fara í svæðinu Lolos hvar adelska er talað.

Öðru nöfn fyrir adelsku eru Bidire, Bedere, og Gadre, en þjóðlegur hópur Lolo kalla tungumál Gidire. Það eru engin veigamikill mállýskar í adelsku, en bara raddblær og hljómur milli fólk sem tala adelsku frá Ganu og frá Togo.

Læshlutfall er mjög lág. Fólk sem talar adelsku sem móðurmál getur ekki lesið eða skrífa hana. Læshlutfall er bara níður 1% í bæði karlar og konur. En fólk sem getur tala adelsku sem önnur tungumál getur lesið og skrífa betra en fólk með adelsku sem móðurmál. Læshlutfall hjá þeim er yfir 15% í bæði karlar og konur. Fólk sem er með adelsku sem önnur tungumál getur talið Tví sem móðurmál. Kristni er átrúnaður sem er tengist með adelsku.

Tenglar

Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Adelska, frjálsa alfræðiritið