„Verg landsframleiðsla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Gerður er greinarmunur á [[þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]] og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.
Gerður er greinarmunur á [[þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]] og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.


''Verg landsframleiðsla'' er er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Einnig er hægt að mæla ''hreina landsframleiðslu'' og eru þá [[afskriftir]] og [[skuld (fjármál)|skuldir]] dregnar frá.
''Verg landsframleiðsla'' er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Einnig er hægt að mæla ''hreina landsframleiðslu'' og eru þá [[afskriftir]] og [[skuld (fjármál)|skuldir]] dregnar frá.


Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.
Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2016 kl. 20:34

Tölur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um landsframleiðslu í heiminum fyrir árið 2005.
Hagvöxtur beinist hingað.

Landsframleiðsla er mælikvarði notaður í þjóðhagsreikningum á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum vörum og þjónustu. Hagvöxtur er mælieining á hlutfallslega breytingu á landsframleiðslu frá einu ári til annars. Landsframleiðsluna er hægt að mæla og sýna á nokkra vegu en algengast er að hún sé sett fram samkvæmt svokallaðri ráðstöfunaraðferð. Hún byggist á því að gera grein fyrir hvernig þeim fjármunum sem verða til í hagkerfinu er ráðstafað.

Gerður er greinarmunur á þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.

Verg landsframleiðsla er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Einnig er hægt að mæla hreina landsframleiðslu og eru þá afskriftir og skuldir dregnar frá.

Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.

Tengt efni

Tenglar

  • Hagstofa Íslands
  • Ríkiskassinn
  • „Hvað er hagvöxtur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er átt við þegar talað er um vergar þjóðartekjur?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?“. Vísindavefurinn.