„Yellowstone-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Yellowstone er á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reit]], enda eru þar heitir hverir, eins og [[Old Faithful]], sem er einn af frægustu goshverum heims. Einnig er gríðarstór eldfjalla[[askja]] þar.
Yellowstone er á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reit]], enda eru þar heitir hverir, eins og [[Old Faithful]], sem er einn af frægustu goshverum heims. Einnig er gríðarstór eldfjalla[[askja]] þar.


Árið 1995 voru [[úlfur|úlfar]] fluttir til Yellowstone en þeim hafði verið útrýmt á þriðja áratug 20.aldar.<ref>[http://www.bbc.com/future/story/20140128-how-wolves-saved-a-famous-park How wolves saved a famous park] Skoðað 4. janúar 2016.</ref>
Árið 1995 voru [[úlfur|úlfar]] fluttir til Yellowstone en þeim hafði verið útrýmt þar á þriðja áratug 20.aldar.<ref>[http://www.bbc.com/future/story/20140128-how-wolves-saved-a-famous-park How wolves saved a famous park] Skoðað 4. janúar 2016.</ref>
{{Commons|Yellowstone National Park|Yellowstone National Park}}
{{Commons|Yellowstone National Park|Yellowstone National Park}}



Útgáfa síðunnar 4. janúar 2016 kl. 22:26

Yellowstone eða Yellowstone National Park er þjóðgarður í Bandaríkjunum, staðsettur í Idaho, Montana og Wyoming. Yellowstone er fyrsti og elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Hann var stofnaður árið 1872. Upphaf skipulegrar náttúruverndar má rekja til hans. [1] Yellowstone er á svokölluðum heitum reit, enda eru þar heitir hverir, eins og Old Faithful, sem er einn af frægustu goshverum heims. Einnig er gríðarstór eldfjallaaskja þar.

Árið 1995 voru úlfar fluttir til Yellowstone en þeim hafði verið útrýmt þar á þriðja áratug 20.aldar.[2]


Tilvísanir

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6122
  2. How wolves saved a famous park Skoðað 4. janúar 2016.