„Breiðablik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
HinrikThorG (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
| Stærð = 2.501
| Stærð = 2.501
| Stjórnarformaður = [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]]
| Stjórnarformaður = [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]]
| Knattspyrnustjóri = Karla: {{ISL}} [[Guðmundur Benediktsson]],<br>Kvenna: {{ISL}} [[Hlynur Svan Eiríksson]]
| Knattspyrnustjóri = Karla: {{ISL}} [[Arnar Grétarsson]],<br>Kvenna: {{ISL}} [[Hlynur Svan Eiríksson]]
| Deild = [[Pepsí deild karla]],<br>[[Pepsí deild kvenna]],<br>[[Iceland Express-deild karla]]
| Deild = [[Pepsí deild karla]],<br>[[Pepsí deild kvenna]],<br>[[Iceland Express-deild karla]]
| Tímabil = 2014
| Tímabil = 2014

Útgáfa síðunnar 25. desember 2015 kl. 22:25

Breiðablik
Fullt nafn Breiðablik
Gælunafn/nöfn Blikar
Stofnað 12. febrúar 1950
Leikvöllur Kópavogsvöllur og Smárinn
Stærð 2.501
Stjórnarformaður Sigurrós Þorgrímsdóttir
Knattspyrnustjóri Karla: Fáni Íslands Arnar Grétarsson,
Kvenna: Fáni Íslands Hlynur Svan Eiríksson
Deild Pepsí deild karla,
Pepsí deild kvenna,
Iceland Express-deild karla
2014 7. sæti (karla),
2. sæti (kvenna)
Heimabúningur
Útibúningur

Breiðablik er íslenskt ungmennafélag sem keppir í dansi, frjálsum íþróttum, karate, knattspyrnu, kraftlyftingum, körfuknattleik, skíðaíþróttum, sundi og taekwondo.

Félagið var stofnað 12. febrúar 1950.

Knattspyrnulið Breiðabliks í dag er eitt af bestu knattspyrnu klúbbum landsins, liðið hefur náð frábærum árangri síðastliðin ár og árið 2010 varð liðið til dæmis íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins , árið áður urðu Blikar einnig bikarmeistarar. Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er einn glæsilegasti völlur landsins en ný stúka var vígð þar fyrir nokkrum árum og er hún með þeim glæsilegri sem sjást hér á landi i dag. Breiðablik er klúbbur á íslandi sem er framúrskrandi í að framleiða efnilega knattspyrnumenn og koma þeim í Atvinnumennsku í Evrópu dæmi um leikmenn í dag sem Breiðablik hefur alið af sér er Alfreð Finnbogasson Leikmaður Heerenven í Hollandi , Jóhann Berg Guðmundsson Leikmaður AZ Alkmar í Hollandi , Guðmundur Kristjánsson leikmaður Start Í Noregi og svo má ekki gleyma stærsta nafninu í Íslenska boltanum í dag Gylfi Sigurðsson Leikmaður Tottenham Hotspur á Englandi.


Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu

(Síðast uppfært 14. júlí, 2013)

  • Markmenn
    • 1 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
    • 12 Arnór Bjarki Hafsteinsson
  • Varnarmenn
    • 2 Gísli Páll Helgason
    • 4 Renee Gerard Japp Troost
    • 7 Þórður Steinar Hreiðarsson
    • 13 Ósvald Jarl Traustason
    • 15 Sverrir Ingi Ingason
    • 19 Kristinn Jónsson
    • Miðjumenn
    • 3 Finnur Orri Margeirsson
    • 8 Rafn Andri Haraldsson
    • 10 Guðjón Pétur Lýðsson
    • 11 Olgeir Sigurgeirsson
    • 16 Viggó Kristjánsson
    • 17 Jökull I Elísabetarson
    • 26 Páll Olgeir Þorsteinsson
    • 27 Tómas Óli Garðarsson
    • 30 Andri Rafn Yeoman
    • 31 Guðmundur Friðriksson
    • Sóknarmenn
    • 9 Elfar Árni Aðalsteinsson
    • 20 Nichlas Rhode
    • 22 Ellert Hreinsson
    • 23 Árni Vilhjálmsson
    • 34 Alexander Helgi Sigurðarson



Virkar deildir innan Breiðabliks

Knattspyrna karla

Knattspyrna kvenna

Körfubolti

Dans

Frjálsar

Karate

Sund

Kraftlyftingar

Skíði
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Handball pictogram Lið í Subway deild karla 2022-2023 Flag of Iceland

Grindavík  • Tindastóll  • ÍR  • Keflavík  • KR  • Njarðvík  •
Haukar  • Breiðablik  • Stjarnan  • Höttur  • Þór Þ.

Knattspyrna Flag of Iceland
KR (26)  • Valur (23)  • Fram (18) • ÍA (18)
FH (8)  • Víkingur (7)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • KA (1)  • Breiðablik (1)
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.