„Skriðdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.72.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
Lína 25: Lína 25:
<onlyinclude>
<onlyinclude>
'''Skriðdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Reptilia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[hryggdýr]]a. Skriðdýr eru [[líknarbelgsdýr]], þar sem [[fóstur]] þeirra eru umlukin [[líknarbelg]]. Flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skriðdýra verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]], en ýmsar tegundir [[hreisturdýr]]a eiga lifandi afkvæmi. Flestar tegundirnar þurfa á hita að halda úr umhverfinu þar sem [[efnaskipti]] líkamans framleiða ekki nægan [[hiti|hita]] til að halda stöðugum líkamshita ([[leðurskjaldbakan]] er þó undantekning). Þetta gerir það að verkum að skriðdýr eru algengust í [[hitabelti]]nu. [[Skriðdýrafræði]] er sú [[vísindagrein]] sem fæst við [[rannsókn]]ir á skriðdýrum og [[froskdýr]]um.
'''Skriðdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Reptilia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[hryggdýr]]a. Skriðdýr eru [[líknarbelgsdýr]], þar sem [[fóstur]] þeirra eru umlukin [[líknarbelg]]. Flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skriðdýra verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]], en ýmsar tegundir [[hreisturdýr]]a eiga lifandi afkvæmi. Flestar tegundirnar þurfa á hita að halda úr umhverfinu þar sem [[efnaskipti]] líkamans framleiða ekki nægan [[hiti|hita]] til að halda stöðugum líkamshita ([[leðurskjaldbakan]] er þó undantekning). Þetta gerir það að verkum að skriðdýr eru algengust í [[hitabelti]]nu. [[Skriðdýrafræði]] er sú [[vísindagrein]] sem fæst við [[rannsókn]]ir á skriðdýrum og [[froskdýr]]um.

Skriðdýr eru óalgeng á Íslandi, eitt frægasta skriðdýr sem lifað hefur á Íslandi var rómardrekinn Sigfinnur, Snjólfur Jósefsson flutti hann til landsins og sleppti honum í Minnivallalæk. Sigfinnur útrýmdi næstum því urriðastofninum í læknum og olli miklum usla í vistkerfi hans. Sigfinnur var svo klófestur árið 1988, þungur dómur beið Snjólfs en hann náði að flýja land. Seinast sást til Snjólfs í Buenos Aires.
</onlyinclude>
</onlyinclude>
== Ættbálkar ==
== Ættbálkar ==

Útgáfa síðunnar 1. desember 2015 kl. 13:51

Skriðdýr
Landskjaldbaka
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkar

Yfirættbálkur Risaeðlur (Dinosauria)

Skriðdýr (fræðiheiti: Reptilia) eru flokkur hryggdýra. Skriðdýr eru líknarbelgsdýr, þar sem fóstur þeirra eru umlukin líknarbelg. Flestar tegundir skriðdýra verpa eggjum, en ýmsar tegundir hreisturdýra eiga lifandi afkvæmi. Flestar tegundirnar þurfa á hita að halda úr umhverfinu þar sem efnaskipti líkamans framleiða ekki nægan hita til að halda stöðugum líkamshita (leðurskjaldbakan er þó undantekning). Þetta gerir það að verkum að skriðdýr eru algengust í hitabeltinu. Skriðdýrafræði er sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á skriðdýrum og froskdýrum.

Ættbálkar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.