„Orrustan við Zama“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
== Heimild ==
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Battle of Zama | mánuðurskoðað = 10. ágúst | árskoðað = 2006}}
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Battle of Zama | mánuðurskoðað = 10. ágúst | árskoðað = 2006}}

{{Púnversku stríðin 2}}


{{Stubbur|fornfræði|saga}}
{{Stubbur|fornfræði|saga}}

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2015 kl. 15:12

Orrustan við Zama var háð 19. október árið 202 f.Kr. Hún var síðsta orrustan í öðru púnverska stríðinu. Rómverskur her undir stjórn Scipios Africanusar sigraði her Karþagó undir stjórn Hannibals. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.


Heimild


  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.