„Basísk kvika“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 21: Lína 21:


===Á Íslandi===
===Á Íslandi===
Meginhluta íslenska bergsins er basískt [[storknaberg]], sbr. [[blágrýti]]smyndunin <ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 126</ref> og 79% nútímajarðmyndunnar síðan landið byggðist. <ref>T. Thordarsson, G. Larsen: ''Volcanism in Iceland in historical time. Volcano types, eruption styles and eruptive history.'' (2007)</ref>
Meginhluta íslenska bergsins er basískt [[storknaberg]], sbr. [[blágrýti]]smyndunin <ref>Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 126</ref> og 79% nútímajarðmyndunnar síðan landið byggðist. <ref>[T. Thordarsson, G. Larsen: ''Volcanism in Iceland in historical time. Volcano types, eruption styles and eruptive history.'' (2007) http://www.geo.mtu.edu/~raman/papers2/Thordarson%20and%20Larsen%202007%20-%20Volcanism%20in%20Iceland.pdf] (pdf-skjal)</ref>


Í miðju rekbeltisins finnst [[tóleít]] og á jaðarsvæðum [[alkali basalt]].<ref>Olgeir Sigmarsson, Sigurdur Steinthórsson: ''Origin of Icelandic basalts. A review of their petrology and geochemistry.'' (2007)</ref>
Í miðju rekbeltisins finnst [[tóleít]] og á jaðarsvæðum [[alkali basalt]].<ref>Olgeir Sigmarsson, Sigurdur Steinthórsson: ''Origin of Icelandic basalts. A review of their petrology and geochemistry.'' (2007)</ref>

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2015 kl. 11:52

Streckeisen línurit: basískt djúpberg
Díórít silla efst, Glacier National Park, Montana
Eystrahorn: Gabbró innskot
Gabbró, Italia


Basísk kvika er frumstæð kvika úr möttlinum.[1]

Jarðfræði

Myndun

Möttullinn er misheitur,[2] og út af mismunanda efnismassa[3] rís efnið sums staðar og sekkur annars staðar i þessum hluta jarðar. Bergið lendur þá á svæðum þar sem sumar steindir byrja að bráðna, basíska efnið fyrst. Svo er það léttara en umhverfið og berst upp úr möttlinum.[2]

Bergbráð sem er basísk inniheldur minni kísil (SO2) en hinar tegundir og myndar basalt eða djúpbergið gabbró með kolnun. "Þegar kvika er flokkuð í súra, ísúra og basíska er fyrst og fremst litið til efnasamsetningar hennar og þá hversu kísilrík hún er." [4]Basalkvika: <52% SiO2.[3]Þessi kvika rís í flestum tilvikum beint til yfirborðs eða stoppar stutt í jarðskorpunni í kvikuhólfi áður en hún nær yfirborði.[4]

Eldgos

Eldgos þar sem basísk kvika fer með aðalhlutverk framleiðar oftast seigfljótandi hraun og byggja upp gígar eins og gjallgígar eða eldborgir en líka dyngjur eins og Mauna Loa eldjall á Hawaii. "Alla jafna myndast lítil aska í slíkum eldgosum, þar sem kvikan inniheldur hlutfallslega lítið vatn og er mjög fljótandi og heit (1050-1250°C). Undantekningar frá þessari reglu eru tengdar utanaðkomandi vatni og óvenju háu vatnsmagni kvikunnar, en hvorutveggja hefur þau áhrif að sprengivirkni kvikunnar eykst og gjóskumyndun margfaldast." [4]

Dæmi um basísk eldgos á Íslandi eru eldgosin í Kröflu á árunum 1975-1984[4]en líka Grímsvatnagos 2011.

"Þegar basaltísk bráð storknar fer það eftir aðstæðum hvaða bergtegund myndast; grófkristallað gabbró myndast við hæga kristöllun djúpt í jörðu, fínkornótt grágrýti (dólerít) í grunnstæðum innskotum eða þykkum hraunum, dulkornótt basalt í hraunum á yfirborði og basaltgler (túff) við hraðkólnun í vatni." [5]

Á Íslandi

Meginhluta íslenska bergsins er basískt storknaberg, sbr. blágrýtismyndunin [6] og 79% nútímajarðmyndunnar síðan landið byggðist. [7]

Í miðju rekbeltisins finnst tóleít og á jaðarsvæðum alkali basalt.[8]

Lýsingarorðið basísk

Lýsingarorðið basísk er afleitt orð. Basar eru efnafræðilega andstöðu sýrna. [9]

Hins vegar væri kannski "í stað hinna (...) lýsingarorða basískur – ísúr – súr (...) því réttara að nota kísilrýr (basaltískur) – kísiljafn (andesískur) – kísilríkur (ríólískur) þótt sannlega séu þau risminni." [10]

Tilvísanir

  1. Ármann Höskuldsson. „Hvernig myndast súr kvika?“ Vísindavefurinn, 26. febrúar 2008. Sótt 20. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=7103.
  2. 2,0 2,1 Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur jarðfræðilykill. Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 159
  3. 3,0 3,1 Hans-Ulrich Schmincke: Vulkanismus. Darmstadt 2000,22
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 Ármann Höskuldsson. „Hvað er átt við með súrum, ísúrum og basískum eldgosum?“ Vísindavefurinn, 7. apríl 2008. Sótt 17. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=7331.
  5. Sigurður Steinþórsson. „Hvað er basalt?“ Vísindavefurinn, 3. október 2011. Sótt 19. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=59291.
  6. Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: Íslenskur jarðfræðilykill. Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 126
  7. [T. Thordarsson, G. Larsen: Volcanism in Iceland in historical time. Volcano types, eruption styles and eruptive history. (2007) http://www.geo.mtu.edu/~raman/papers2/Thordarson%20and%20Larsen%202007%20-%20Volcanism%20in%20Iceland.pdf] (pdf-skjal)
  8. Olgeir Sigmarsson, Sigurdur Steinthórsson: Origin of Icelandic basalts. A review of their petrology and geochemistry. (2007)
  9. Til gamans má skóða notkun orðsins:http://wortschatz.uni-leipzig.de/cgi-isl/isl_mixed_2011/wort_www_ny?site=208&Wort_id=8688874
  10. Sigurður Steinþórsson. „Hver er munurinn á basaltkviku og basískri kviku?“ Vísindavefurinn, 22. janúar 2013. Sótt 19. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=63840.